Fréttir

Úthlutun úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga

Í gær voru úthlutaðir styrkir úr Menninggarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga til hinna ýmsu framfaramála í héraðinu.  Fimmtán verkefni fengu almenna styrki og tvö verkefni hlutu sérstaka styrki sem fela í sér hærri upphæðir. ...
Meira

Fjör í Húnavallaskóla

Litlu-jólin voru haldin hátíðleg í Húnavallaskóla þann 19. desember.  Klukkan 10:00 komu krakkarnir í skólann með skólabílunum.  Stofujólin hófust tuttugu mínútum seinna og stóðu til klukkan 11:30. Á stofujólum fara neme...
Meira

Dagný og Jónas með hæstu einkunn

 Sveinspróf í húsasmíði var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í níunda sinn dagana 12. – 14. desember s.l. Þeir sem þreyttu prófið voru Dagný Stefánsdóttir, Georg Gunnarsson, Ingól...
Meira

Ketkrókur sá tólfti

Þá er Ketkrókur Leppalúðason næstsíðastur í röð þeirra Grýlubræðra kominn til byggða. Þorsteinn Broddason heldur áfram að skopast að þeim sveinum. Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag.- Hann þrammaði í sveitina á ...
Meira

Innanhússmót vetrarins í hestaíþróttum

Innanhússmót vetrarins hjá Hestamannafélaginu Neista voru ákveðin á jólafundi stjórnarinnar nýverið. Þau birt hér með fyrirvara um breytingar.      Reiðhöllin Blönduósi   6.feb.   Tölt    20.feb Fjórgangur   27.mar...
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga býður starfsfólki sínu ráðgjöf

Vegna efnahagskreppunnar sem nú hrjáir marga Íslendinga hefur Kaupfélag Skagfirðinga boðið stafsfólki sínu fjárhagslega og lögfræðilega ráðgjöf. Kaupfélagið leggur áherslu á að starfsmenn séu ófeimnir við að notfæra sér...
Meira

Fundur um stöðu atvinnumála. Tilkynning frá sveitarstjórn Húnaþings vestra.

Laugardaginn 6. desember sl. boðaði sveitarstjórn Húnaþings vestra atvinnurekendur og forsvarsmenn stofnana í sveitarfélaginu til viðræðna um stöðu atvinnumála í héraði. Mjög góð mæting var á fundinn þar sem flestir fundarman...
Meira

Hilmar Hilmarsson varði doktorsritgerð sína

Hilmar Hilmarsson varði doktorsritgerð sína: Microbicidal activity of lipids, their effect on mucosal infections in animals and their potential as disinfecting agents þann 28 nóvembers.l. Hilmar sem er fæddur 13 september 1976, bjó lengi
Meira

Nýji leikskólinn ber nafnið Vallaból

Fimmtudaginn í síðustu viku fór fram vígsla á nýja leikskólanum á Húnavöllum.  Dagskrá hófst með því að  Jens P Jensen sveitarstjóri rakti undirbúning framkvæmda og byggingarsögu leikskólans og afhenti Ingibjörgu Jónsd
Meira

Gáttaþefur sá ellefti

Gáttaþefur gaf í skóinn í nótt hjá þeim sem sofnuðu snemma og höguðu sér vel. Er það í hrópandi mótsögn við þá staðreynd að þeir eru þekktir fyrir að kenna börnum hyskni og ósiði alla. Þorsteinn Broddason heldur áfr...
Meira