Fréttir

Dreifistöð fyrir Gagnaveitu í Varmahlíð

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt fyrir sitt leiti umsókn um byggingarleyfi, v/fjarskiptabúnaðar Gagnaveitu Skagafjarðar í Varmahlíðarskóla. Hyggst Gagnaveitan setja þar upp aðstöðu fyrir dreifistöð Gagnave...
Meira

Sögur úr Skagafirði á hljóðbók

Út er kominn hljóðbók/geisladiskur þar sem segir frá vígi Grettis sterka og tröllunum í Drangey. Við heyrum um Miklabæjar-Sólveigu, óskasteinn í Tindastól, krossinn sem Guðmundur heitinn í Sölvanesi fékk að gjöf frá hulduman...
Meira

Heilbrigðisstofnanir undir Akureyri og Akranes?

í fjárlagafrumvarpi meirihluta fjárlaganefndar segir að  heilbrigðisráðuneytinu sé unnið að endurskipulagningu heilbrigðisstofnana, og stefnt sé að því að ein heilbrigðisstofnun verði í hverju heilbrigðisumdæmi á landsbyggð...
Meira

Áttundi kom Skyrjarmur

Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana og í dag kemur sá áttundi, Skyrgámur eða Skyrjarmur Skyrjarmur, sá áttundi, var skelfilegt naut. Hann hlemminn o´n af sánum með hnefanum braut. Svo hámaði hann í sig og yf...
Meira

Gistiaðstaða í Kaffi Krók?

Eigendur Kaffi Króks hafa sótt um leyfi til skipulags og bygginganefndar til þess að  endurbyggja þann hluta Aðalgötu 16 sem byggður var árið 1887 og brann 18. janúar sl. Einnig var sótt um leyfi fyrir breytingu á austurhluta húss...
Meira

Jólatónleikar nemenda Tónlistarskóla A Hún

Jólatónleikar Tónlistarskóla A-Hún, á Skagaströnd, fóru fram í Hólaneskirkju 17. desember. Þar komu nemendur skólans fram og léku listir sínar á hljóðfæri. Einnig sungu tveir nemendur skólans. Tónleikarnir voru vel sóttir og ...
Meira

Jólatónleikar Lóuþræla

Norðanátt segir frá því að á miðvikudagskvöld fóru  fram tónleikar í Félagsheimilinu Hvammstanga með Lóuþrælunum og Hörpu Þorvaldsdóttur.  Voru tónleikarnir í boði Sparisjóðsins Hvammstanga og var þar margt um manninn...
Meira

Ljósaskilti á Reykjarhól

Upp á Reykjarhólum við Varmahlíð hefur verið komið fyrir veglegu skilti með ljósum príddu ártalinu 2008. Er skiltið verk þriggja nemenda úr 10. bekk Varmahlíðarskóla þeirra, Guðmundar Emils, Loga og Rúnars sem ásamt Orra, vél...
Meira

Vilja lóð undir veitingasölu

 Ásmundur Pálmason og Rita Didriksen hafa sótt um leyfi til umhverfis og skipulagsnefndar fyrir lóð  við Sauðárkrókshöfn, nánar tiltekið við Suðurgarð þar sem þau fyrirhuga að koma upp veitingasölu.  Einnig óskuðu þau eft...
Meira

Hurðaskellir

Þorsteinn Broddason heldur áfram að túlka jólasveinana og í dag kemur sá sjöundi, Hurðaskellir. Sjöundi var Hurðaskellir, - sá var nokkuð klúr, ef fólkið vildi í rökkrinu fá sér vænan dúr. Hann var ekki sérlega hnugginn yf...
Meira