Lag Óskars Páls getur ekki klikkað

 

Skyldi Óskar Páll landa Evrovisionframlagi Íslands 2009?

Undankeppni Eurovision hefst á laugardag en að þessu sinni keppa 16 lög í keppninni sem sýnd verður í 6 þáttum.

2 Skagfirðingar eiga lag í undankeppninni þau Erla Gígja og Óskar Páll Sveinnsson en lag Óskars  „Is it true". í flutningi Jóhönnu Guðrúnar Jónsdóttur verður flutt í þættinum á laugardag.

Líkt og áður verður hægt að kjósa sitt uppáhaldalag en okkar uppáhald er að sjálfsögðu að þessu sinni lag Óskar Páls það bara getur ekki klikkað

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir