Fréttir

Ályktun stjórnar Samfylkingarinnar í Skagafirði

Stjórn Samfylkingarinnar í Skagafirði mótmælir harðlega að Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki verði lögð niður í núverandi mynd. Stjórnin tekur undir ályktun borgarafundar á Sauðárkróki 9. janúar s.l. og hvetur þingmenn o...
Meira

Skólabúðirnar að Reykjum í gang

Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði eru að fara í gang eftir jólafrí en þann 5. janúar komu fyrstu hópar ársins. Einhverjir skólar hafa hugleitt að senda ekki krakka í vetur vegna niðurskurðar í skólakerfinu. Starfsfólk
Meira

Hvöt Íslandsmeistarar í Futsal

Húnahornið greinir frá því að Hvatarmenn voru rétt í þessu að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Futsal þ.e. í innanhússknattspyrnu karla í meistaraflokki. Hvöt spilaði við Víði úr Garðinum og sigraði leikinn með 6 m
Meira

Menntamálaráðherra útilokar ekki sameiningu Hólaskóla við aðra háskóla

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra lýsti því yfir í morgun á Bylgjunni í þættinum Sprengisandi, sem Sigurjón M Egilsson stjórnar, að báðir háskólarnir sem menntamálaráðuneytið fékk frá landbúnaðarráð...
Meira

Óskar flaug í gegn

Lag Óskars Páls Sveinssonar, okkar manns, flaug í gegn í undankeppni Eurovision rétt í þessu. Lagið heitir Is it true og er flutt af Jóhönnu Guðrúnu. Óskar Páll á annað lag í undankeppninni en um næstu helgi fáum við framlag ...
Meira

30 g af hassi gerð upptæk

Lögreglan á Blönduósi lagði í dag hald á u.þ.b. 30 gr. af hassi við húsleit á Skagaströnd.  Eigandi efnanna var yfirheyrður og málið telst upplýst.   Lögreglan vill nota tækifærið og minna fólk á Upplýsingasímann 800-50...
Meira

Málefni heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki

Síðustu daga hafa hlutirnir gerst hratt og mikil óvissa skapast um hvernig staða Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) verður í framtíðinni. Ráðuneyti heilbrigðismála kynnti þær breytingar að sameina ætti heilbrigðissto...
Meira

Keppnistímabilið hjá Tindastól hefst á morgun

Fyrsti leikur ársins hjá strákunum í knattspyrnudeild Tindastóls er á morgun þegar strákarnir mæta KA2 í Soccerade mótinu. Hefst leikurinn klukkan 16:15 í Boganum og hvetjum við þá sem verða á Akureyri á morgun að skella sér ...
Meira

Gert ráð fyrir norðanstormi

Spáin er ekki björt fyrir helgina en gert er ráð fyrir norðaustan 13-23 m/s og snjókom en öllu hvassast verður á annesjum. Eitthvað á að draga úr vindi og ofankomu í kvöld en engu að síður er spáð norðaustan 10-18 á morgun og...
Meira

Allir að kjósa Óskar Pál

Skagfirðingurinn Óskar Páll Sveinsson á lag í undankeppni Evrovision en fyrsti hluti undankeppninnar fer fram annað kvöld. Lag Óskars Páls er flutt af fyrrum barnastjörnunni Jóhönnu Guðrúnu en saman eru þau koktell sem ekki klikkar....
Meira