Maður ársins á Norðurlandi vestra

Feykir.is mun næstu vikuna í samstarfi við Feyki standa fyrir kosninu um mann ársins á Norðurlandi vestra. Líkt og í fyrra lagðist hópur fólks yfir tilnefningar og var útkoman 10 manna úrtak sem kosið er um.  
Í fyrra voru það börnin á Skagaströnd sem hlutu nafnbótina fyrir frumkvæði, dugnað og almenna þátttöku í sínu nærsamfélagi. Opnað verður fyrir kosninguna nú í dag og verður hún opin í heila viku. Úrslitin verða síðan kynnt í 3. tlb Feykis sem kemur út þann 22. janúar.

Hægt er að kjósa hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir