Kvæði Ólínu Jónasdóttur
feykir.is
Skagafjörður
08.01.2009
kl. 09.26
Mér finnst allt svo ömurlegt og einskis virði,
dagar langir, döpur byrði,
dvelji ég ekki í Skagafirði.
Þetta er eitt af kvæðum Ólínu Jónasdóttur (1885-1956) sem birt eru í nýjasta Sóni og Helga Kress sér um og er þetta frumbirtingar á þeim. Kristján B Jónasson formaður Félags íslenskra bókaútgefenda kemur þessu á framfæri í hinni stórgóðu bók, Facebook á Netinu.
Hægt er að finna vísur Ólínu í vísnasafni Skjalasafns Skagfirðinga
Og upplýsingar um hana HÉR
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.