Fréttir

Gaman á Hólum

Háskólinn á Hólum er að fara í gang eftir jólafrí og stundatöflur tilbúnar. Anup Gurung, fljótasiglinga- og kvikmyndagerðarmaður frá Nepal er höfundur myndar um Hóla sem hægt er að nálgast á heimasíðu Hóla.   Myndin er tæp...
Meira

Kveðjur til Króksara og annara hryðjuverkamanna þarna heima.

Mér brá all verulega eina nótt, er ég sat upp í brú á vaktinni og hlustaði á RUV á netinu. Ég var á siglingu á skipi mínu, frá Svolvær til Bodö. Er ég allt í einu heyrði í fréttunum að   Tjallarnir (englendingar) áliti ...
Meira

Drengjaflokkur Tindastóls lagði Keflavík.

Drengjaflokkar Tindastóls og Keflavíkur mættust á sunnudagskvöldið í Síkinu á Sauðárkróki og náðu Stólarnir að landa sigri 79 – 76 eftir spennandi leik og sitja nú í öðru sæti riðilsins. Fyrir leikinn voru bæði lið með ...
Meira

Söngveisla í Húnaveri

Feykir sagði frá því í síðustu viku að glæsileg söngveisla stæði fyrir dyrum í Húnaveri. Það er skemmst frá því að segja að kvöldið heppnaðist eins og  best verður á kosið og skemmti kórfólk og gestir þeirra sér k...
Meira

Góðar gjafir frá Verslunarmannafélaginu

Fyrir jólin heimsóttu fulltrúar Verslunarmannafélags Skagfirðinga Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og afhentu formlega höfðinglegar gjafir til HS. Þetta var gert í tilefni af 50 ára afmæli Verslunarfélagsins.  Gjafirnar eru...
Meira

Bjarkarbingó á sunnudag

Kvenfélagið Björk á Hvammstanga mun standa fyrir Stórbingói á veitingahúsinu Síróp á Hvammstanga sunnudaginn 25. janúar næstkomandi kl. 16:00. Öllum ágóða bingósins verður varið til góðgerðarmála. Í tilkynningu frá kven...
Meira

Körfuboltabúningar barnanna komnir

Búningarnir sem pantaðir voru fyrir áramót fyrir yngri flokka Tindastóls í körfubolta eru nú komnir úr framleiðslu frá Henson. Búningarnir verða afhentir nú í vikunni en líklega munu þjálfarar hvers flokks fyrir sig sjá um afhen...
Meira

Yfirlýsing um framboð til ritara

Fyrir nokkru ákvað ég að gefa kost á mér til forystustarfa fyrir Framsóknarflokkinn. Ákvað ég að leggja það í hendur fulltrúa á flokksþingi hvort þeir vildu nýta krafta mína til starfa varaformanns eða ritara flokksins.   V...
Meira

Diskó í Húnavallaskóla

Það var líf og fjör á diskóteki í Húnavallaskóla á dögunum. Myndir frá viðburðinum eru komnar á heimasíðu skólans en þær má líka finna hér
Meira

Tindastóll 2 - KA 0

Á sunnudagskvöld lék Tindastóll sinn fyrsta leik í Soccerade mótinu sem fram fer í Boganum á Akureyri. Tindastóll lagði andstæðinga sína  KA2, 2 – 0. Í heild var leikurinn góður.  Leikmenn stóðu sig vel, spiluðu einfalt og ...
Meira