Akstursstyrkir og húsaleigubætur

 Íbúar Húnaþings vestra eru hvattir til að sækja um styrki vegna aksturs barna/unglinga á íþróttaæfingar og í tónlistarskóla á haustönn 2008.
Einnig er fólki bent  á að umsóknum um  ásamt tilheyrandi gögnum  fyrir árið 2009 þurfa að berast skrifstofu Húnaþings vestra fyrir  20. janúar n.k.  
Nánari upplýsingar er á vef Húnaþings

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir