Fréttir

Körfuboltabúningar barnanna komnir

Búningarnir sem pantaðir voru fyrir áramót fyrir yngri flokka Tindastóls í körfubolta eru nú komnir úr framleiðslu frá Henson. Búningarnir verða afhentir nú í vikunni en líklega munu þjálfarar hvers flokks fyrir sig sjá um afhen...
Meira

Yfirlýsing um framboð til ritara

Fyrir nokkru ákvað ég að gefa kost á mér til forystustarfa fyrir Framsóknarflokkinn. Ákvað ég að leggja það í hendur fulltrúa á flokksþingi hvort þeir vildu nýta krafta mína til starfa varaformanns eða ritara flokksins.   V...
Meira

Diskó í Húnavallaskóla

Það var líf og fjör á diskóteki í Húnavallaskóla á dögunum. Myndir frá viðburðinum eru komnar á heimasíðu skólans en þær má líka finna hér
Meira

Tindastóll 2 - KA 0

Á sunnudagskvöld lék Tindastóll sinn fyrsta leik í Soccerade mótinu sem fram fer í Boganum á Akureyri. Tindastóll lagði andstæðinga sína  KA2, 2 – 0. Í heild var leikurinn góður.  Leikmenn stóðu sig vel, spiluðu einfalt og ...
Meira

Prjónakaffi í Kvennaskólanum

Prjónakaffi verður í Kvennaskólanum á BLönduósi á morgun miðvikudag  kl. 20. Boðið verður upp á kynningu á ýmsum áhugaverðum prjónaaðferðum, s.s. að prjóna tvær ermar samtímis á einn langan hringprjón. Þá verða sýnd...
Meira

Skáld í skólum

Í gær fengu nemendur Grunnskólans á Blönduósi  góða heimsókn á vegum bókmenntaverkefnisins „Skáld í skólum", en til þeirra komu Iðunn Steinsdóttir, rithöfundur, og Hjörleifur Hjartarson, rithöfundur og þýðandi. Hver trú...
Meira

Ríkisstjórnarbankinn?

Einkavæðing helstu fjármálafyrirtækja landsins stóð stutt yfir. Eftir sex ár eða svo þurfti ríkið að yfirtaka innlenda starfsemi viðskiptabankanna og stofa þrjá nýja ríkisbanka. Við það rifjast upp beittasta gagnrýnin gegn ...
Meira

Lestrarátak í Höfðaskóla

Nú í dag hófst lestrarátak í Höfðaskóla á Skagaströnd og mun standa til föstudagsins 23. janúar.   Átakið hefst með heimsókn tveggja rithöfunda, Iðunnar Steinsdóttur og Hjörleifs Hjartarsonar, sem munu lesa úr verkum sínum ...
Meira

Við Geitarskarð ætlaði allt uppúr að sjóða

 Hver er maðurinn?   Stefán Vagn Stefánsson   Hverra manna ertu ?   Sonur Stebba Dýllu og Sigríðar Hrafnhildar Stefánsdóttur (Vagnssonar frá Hjaltastöðum)   Árgangur?   1972   Hvar elur þú manninn í dag ?   Ég var brott...
Meira

Páll Magnússon fundar með framsóknarmönnum

Formannsefnið í Framsóknarflokknum Páll Magnússon er á ferðinni og heimsækir skagfirska framsóknarmenn í hádeginu í dag. Fundurinn er liður í kosningabaráttu Páls til formannskjörsins en aðrir frambjóðendur hafa þegar komið ...
Meira