Fréttir

Gettu betur í kvöld

Lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður í eldlínunni í kvöld þegar það etur kappi við lið Menntaskólans á Akureyri í hinni geysivinsælu spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Enn fer keppnin fram í útvarpinu á ...
Meira

3 efstir og hnífjafnir

Þrír einstaklingar hafa tekið verulegt forskot í kosningunni um Mann ársins á Norðurlandi vestra en kosningunni lýkur á miðnætti annað kvöld. Einungis fimm atkvæði skilja einstaklingana þrjá að og því ljóst að keppnin er hör...
Meira

Hófarnir farnir af stað

Á Skagaströnd er starfræktur hinn frábæri línudanshópur sem ber nafnið Hófarnir. Og nú ætla þeir að fara af stað með dansnámskeið sem haldin verða á miðvikudögum í vetur.   Skilaboðin frá hópnum er skýr:   Komdu með í...
Meira

3 tíma átakafundur

Heilbrigðisráðherra fundaði í gær með forsvarsmönnum sveitarfélagsins Skagafjarðar ásamt stjórnendum á heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Var fundurinn hluti að samráðsferli sem ráðuneytinu ber að framfylgja samkvæmt l
Meira

1200 mótmæla áfromum ráðherra

Brynjar Pálsson og Herdís Sæmundardóttir, fyrir hönd undirbúningshóps Borgarafundar á Sauðárkróki, afhentu í gær Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðisráðherra, undirskrift tæplega 1200 íbúa Skagafjarðar. Skorar þessir t...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin

Stefnt er að því að halda fyrsta mótið í Hvammstangahöllinni 13. febrúar nk. Mótið er LIÐAKEPPNI og verður þetta heil mótaröð þar sem safnað verður stigum á hverju móti fyrir sig og í lok mótaraðarinnar stendur uppi e...
Meira

Verkefnastjóri lætur óformlega af störfum

Karl Jónsson verkefnastjóri Gagnaveitunnar í Skagafirði sl. tvö ár hefur nú látið óformlega af störfum fyrir Gagnaveituna. Hann mun þó sinna ákveðnum verkefnum og samskiptum út janúar.   Hægt er að snúa sér til Páls Pálsson...
Meira

Heimsfrægir Hvatarmenn

Á heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins er frétt um Hvatarliðið sem nýlega urðu Íslandsmeistarar karla í Futsal er þeir lögðu Víði úr Garði nokkuð auðveldlega í úrslitaleiknum 6-2.   Á heimasíðunni www.uefa.com er ...
Meira

Reiðhöllin Svaðastaðir

Nú er búið að raða niður helstu atburðum sem verða haldnir í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í vetur. Það sem hæst ber er  KS deildin, Skagfirska mótaröðin, Áskorendamót Riddara, Tekið til kostanna, sölusýningar og þ...
Meira

Óvæntasti Skagfirðingur ársins

Skagafjörður.com stóð fyrir vali á óvæntasta Skagfirðingi ársins. Að þessu sinni  voru allir þeir sem tilnefndir voru úr dýraríkinu, nema hvíta krækiberjafjölskyldan, og höfðu komið Skagfirðingum í opna skjöldu á árinu -...
Meira