Fréttir

Söfn og setur á norðurlandi vestra

13. janúar var haldinn undirbúnings- og kynningarfundur um formlegt samstarf safna, setra og skyldrar starfsemi á Norðurlandi vestra. Fundurinn, sem var að frumkvæði Menningarráðs og Vaxtarsamnings, var haldinn á Heimilisiðnaðarsafninu...
Meira

Hestamenn éta hross

Hestamenn fá stundum þá spurningu hvort þeir neyti nokkurn tíman hrossakjöts. Það væri svona svipað og hundaeigandi æti hund. En nú er blásið til hrossakjötsveislu í Tjarnarbæ félagsheimili Léttfetamanna á laugardaginn. Boði...
Meira

MA hafði betur í Gettu betur

Ekki fór lið Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra áfram í Gettu betur í gærkvöldi. Lið MA var snjallara að þessu sinni og hlaut 24 stig á meðan lið FNV náði í 5. Þannig að ekki verður sagt að keppnin hafi verið jöfn og spe...
Meira

Tilsjónarmaður stjórnar rekstri Hólaskóla

Gísli Sverrir Árnason hefur verið skipaður tilsjónarmaður Hólaskóla Háskólans á Hólum. Gísli hefur verið hér undanfarna daga þar sem hann hefur meðal annars fundað með helstu lánadrottnum skólans.  Þetta kemur fram á forsí...
Meira

Bragi frá Kópavogi í Húnavatnssýsluna

  Tryggvi Björnsson og Magnús Jósefsson í Steinnesi hafa keypt stóðhestinn Braga frá Kópavogi. Seljandi er Jónas Hallgrímsson á Seyðisfirði. Tryggvi hyggst beita Braga á keppnisvellinum á komandi keppnistímabili. Bragi er unda...
Meira

Ekki í Evrópusambandið

Aðalfundur Framsóknarfélags Austur Húnavatnssýslu skorar á flokksþing flokksins að leggjast eindregið gegn öllum hugmyndum um að Ísland gangi í Evrópusambandið.   Í ályktun félagsins segir að þannig styrki flokkurinn stöð...
Meira

Aukin úrræði til að sporna gegn atvinnuleysi

Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, hefur sett reglugerð um fjölbreytt vinnumarkaðsúrræði sem atvinnuleitendur geta tekið þátt í samhliða því að fá greiddar atvinnuleysisbætur, svo sem þátttöku í s
Meira

Riða í Skagafirði

Riða hefur verið greind á bænum Dæli í Sæmudarhlíð í Skagafirði. Ólafur Jónsson héraðsdýralæknir hefur staðfesti að tekin hafi verið sýni úr kindum með grunsamleg einkenni riðu og niðurstaða liggi nú fyrir. Skera þarf ...
Meira

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þora ekki að ræða heilbrigðismálin

  Þegar spurðist út að heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, hygðist einhliða leggja niður heilbrigðisstofnanir, skera niður þjónustu og sundra grunn heilbrigðisþjónustunni í stórum landshlutum sendi ég 22. de...
Meira

Eru þær á förum eða Guðlaugur Þór?

Ríkisstjórnin er lögð af stað í erfiðar aðgerðir sem eru óhjákvæmilegar. Bankakreppan hefur dregið svo saman tekjur ríkissjóðs að hallinn á þessu ári verður gífurlegur, þrátt fyrir nokkurn niðurskurð á framlögum til e...
Meira