Fréttir

Gefum Erlu úrslitakvöldið í sjötugsafmælisgjöf

Lag Erlu Gígju Þorvaldsdóttur, Vornótt, flutt af Hreindísi Ylvu, dóttur Huldu Jónsdóttur, dóttur Erlu, verður flutt á öðru kvöldi undankeppni Eurovision annaðkvöld. Erla Gígja verður sjötug helgina sem úrslitakeppnin fer fram...
Meira

StefánVagn og Bangsi menn ársins

Alls tóku um 1000 manns þátt í því að kjósa mann ársins á Norðurlandi vestra og gaman að segja frá því að jafnir í fyrsta sæti með 262 atvkæði voru þeir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, og B...
Meira

Kaffi og knapamerki

Vetrarstarf Hestamannafélagsins Neista á Blönduósi er komið á fullt skrið og er í vetur m.a. boðið upp á nám í knapamerki 3. Fjórir unglingar nýta sér kennsluna og munu læra sitthvað í tamningu og þjálfun hrossa. Í Reiðhöll...
Meira

Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir styrki

 Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir styrki til rannsókna- og þróunarverkefna á sviði landbúnaðar á árinu 2009.  Lögð er áhersla á að verkefnin séu til þess fallin að auka framleiðni og arðsemi í landbúnaði.  Fo...
Meira

Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar 2009

Bæjarstjórn Blönduósbæjar samþykkti fjárhagsáætlun 2009 á fundi sínum þann 13. janúar 2009. Áætlunin er unnin við óvenjulegar kringumstæður, efnahagskerfi landsins hefur orðið fyrir stærri áföllum en áður hefur þekkst og...
Meira

Læknaráð HAK varar við stórfeldri sameiningu heilbrigðisstofnanna

Læknaráð Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri  telur að tillögur heilbrigðisráðherra um að sameina allan sjúkrahúsrekstur og heilsugæslu á Norðurlandi undir einn hatt geti haft ýmsar hættur í för með sér. Þetta kemur fram
Meira

Telja breytingarnar stefna nærþjónustu í voða

Þingflokkur Vinstri grænna mótmælir harðlega í ályktun sinni fyrirhuguðum breytingum í heilbrigðisþjónustunni. Er það mat þingflokksins að breytingarnar séu hvorki til þess fallnar að styrkja þjónustuna né  auka öryggi henn...
Meira

Tindastólssigur á Selfossi

Tindastóll vann góðan útisigur á FSu á Selfossi í kvöld í Iceland-Express deildinni. Lokatölur leiksins urðu 69 - 77. Staðan eftir fyrsta leihluta var 20-23 fyrir Tindastól, í hálfleik var hún 43-44 og eftir þriðja leikhluta 58-...
Meira

Ódýrar skólamáltíðir í Skagafirði

Neytendasamtökin könnuðu verð á skólamáltíðum grunnskóla í 18 sveitarfélögum víðs vegar um landið. Öll sveitarfélögin bjóða upp á heitan hádegismat en misjafnt er hvort maturinn er eldaður í skólunum eða hitaður upp. Sk...
Meira

Byggðaráð harmar viðbrögð ráðuneytisins

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar frá 13. janúar sem haldinn var á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki var lögð fram bókun varðandi vinnu heilbrigðisráðuneytis og þeirri túlkun ráðherra að um samráðsfund hafi verið að r...
Meira