Gefum Erlu úrslitakvöldið í sjötugsafmælisgjöf
feykir.is
Skagafjörður
16.01.2009
kl. 11.40
Lag Erlu Gígju Þorvaldsdóttur, Vornótt, flutt af Hreindísi Ylvu, dóttur Huldu Jónsdóttur, dóttur Erlu, verður flutt á öðru kvöldi undankeppni Eurovision annaðkvöld. Erla Gígja verður sjötug helgina sem úrslitakeppnin fer fram og því skorar Feykir.is á lesendur að gefa Erlu Gígju þátttökurétt á úrslitakvöldinu í afmælisgjöf. Koma svo og kjósa!!
Það er Hilmir Jóhannesson sem á textann við lagið en lagið má heyra hér
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.