Fréttir

Munurinn á konum og körlum

Einu sinni var hús úti í hinum stóra heimi. Þar áttu heima ungt nýríkt par með nóga seðla milli handanna. Einu sinni ákváðu þau að innrétta húsið eftir sínum villtustu draumum. Eftirfarandi vídeóklippa sýnir útkomuna. http:...
Meira

Líflegt lestrarátak í Höfðaskóla

 Það er mikið um að vera í Höfðaskóla í tengslum við lestrarátak sem er í skólanum um þessar mundir. Í gær fengu nemendur  1. - 3. bekkja  góðan gest í heimsókn til þess að lesa fyrir sig. Hafþór Gylfason kom með bókin...
Meira

Spegill, spegill, seg þú mér...

Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki berast oft gjafir frá fólki og félagasamtökum sem vilja gleðja þá sem þar búa og þurfa að dvelja þar í stutta eða langan tíma. Eigendur Rafsjár þau Frímann Guðbrandsson og Auður Valdi...
Meira

Óvenjulegt kynjahlutfall í vel heppnaðri ferð

Unglingadeild björgunarsveitarinnar Húna fór í vel heppnaða ferð upp að Káraborg sl. sunnudag. Það voru þeir Eyþór Kári Eðvaldsson, Pétur Arnarson og Guðmundur Jónsson sem fóru með unglingana níu sem tóku þátt í ferði...
Meira

Bandmintonklúbburinn Þróttmikill á Skagaströnd gaf einum félaga sinna skemmtilega fimmtugsafmælisgjöf síðasta mánudag. Klúbburinn hefur lengi verið mjög virkur, hittast félagar tvisvar í viku í íþróttahúsinu og reyna með s
Meira

Eurovision taka þrjú

Síðasta framlag Skagfirðinga í undankeppni  Eurovison verður flutt á laugardagskvöldið og er það lagið Family en lag og texti er eftir Óskar Páll Sveinsson en flytjandi lagsins er Seth Sharp. Þegar hafa Skagfirðingar átt tvö lög...
Meira

Farskólinn með fullt af nýjum námskeiðum

Á heimasíðu Farskólans má finna upplýsingar um námskeið sem annað hvort eru í gangi eða fyrirhugðu á vorönn skólans. Kennir þar ýmissa grasa og má læra allt frá silfursmíði til að stytta gallabuxur nú eða frá ljósmyndan...
Meira

Daníel í Dagvaktinni

Jörundur Ragnarsson leikari sem túlkar Daníel á snilldarhátt í Dagvaktinni er fæddur og uppalinn til nokkurra ára í Vestur Húnavatnssýslu. Hann segir í viðtali við Norðanáttina vera einstaklega heppinn. Hægt er að sjá viðtali
Meira

Neisti kominn á flug á Blönduósi

Kynning á vetrarstarfi æskulýðsnefndar hestamannafélagsins Neista var haldin í Arnargerði í gærkvöldi að viðstöddu miklu fjölmenni. Helga Thoroddsen kennari, verkefnisstjóri og höfundur Knapamerkja við Hólaskóla hélt fyrirlest...
Meira

Stjórnarskrárfrumvarp: Öflugra Alþingi, aukin áhrif almennings

Í dag fór fram 1. umræða um frumvarp til breytinga á stjórnarskránni, sem ég flyt í þriðja sinn. Þar legg ég til þrjár breytingar sem allar eru til þess að styrkja Alþingi og auka áhrif almennings. Í fyrsta lagi er lagt til a...
Meira