Fréttir

Fyrsta skíðaferð Umf. Fram í vetur

Það var líf og fjör í Tindastóli síðastliðinn laugardag. Fyrsta skíðaferð Umf. Fram í vetur hlaut frábæran hljómgrunn.  Þátttakan var framar björtustu vonum.  Skagstrendingar fylltu 50 manna langferðabíl og til viðbótar þ...
Meira

Árlegt þorrablót Kvenfélagsins Vöku n.k. laugardag

Hið árlega þorrablót Kvenfélagsins Vöku verður haldið í Félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 24. janúar n.k. Húsið opnar kl. 19:30 og borðhald hefst stundvíslega kl. 20:30. Hljómsveitin Dresscode, með Idolstjörnuna Davíð...
Meira

Sævar Pétursson ráðinn íþróttafulltrúi á Frístundasviði

Sævar Pétursson hefur verið ráðinn íþróttafulltrúi á Frístundasviði. Hann var valinn úr hópi tíu umsækjenda. Sævar er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað sem  framkvæmdastjóri Baðhússins og Sporthússins sl. 10 ...
Meira

Dyrum ESB yrði lokað greiddi Ísland ekki Icesave reikningana refjalaust.

Aðild Íslendinga  að ESB yrði útilokuð  um ófyrirsjáanlega langan tíma ef við neituðum ábyrgð á s.k.  Icesave reikningum og myndum í stað þess  höfða mál fyrir  breskum eða evrópskum dómstólum eða leggja  þá í al
Meira

Tindastóll lagði KS/Leiftur í Soccerade mótinu

Tindastóll gerið góða ferð til Akureyrar á laugardag þegar liðið lagði KS/Leiftur að velli 1-4 í fjörugum leik. Leikur Tindastóls var góður.  Leikmenn létu boltann ganga vel á milli sín, voru öryggir á boltanum og skynsamir.
Meira

6 sigrar Skagfirðinga á Stórmóti ÍR

Keppendur UMSS stóðu sig mjög vel á "Stórmóti ÍR" í frjálsíþróttum sem fram fór í Laugardalshöllinni í Reykjavík dagana 17.- 18. janúar.  Alls vann liðið sigur í 6 greinum og hlaut auk þess 7 silfur og 10 brons.   Gunnhild...
Meira

Góður var Gráni undir tönn

  Á laugardaginn var blés Barna og unglingadeild Léttfeta til veislu í félagsheimilinu þeirra Tjarnarbæ og matreiddu hross á fjölbreyttan hátt.   Var það álit allra sem komu að veislan hafi verið höfðingjum sæmandi svo gott haf...
Meira

Glæsileg söngvarakeppni

    Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra var haldin laugardaginn síðastliðinn í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þar voru margir frambærilegir söngvarar sem létu í sér heyra og skemmtu gestunum. Keppninni var skipt í tvennt, y...
Meira

Bílvelta í Langadal

Ökumaður Jeppa missti stjórn á bifreiðinni í hálku innst í Langadal í gær með þeim afleiðingum að hún fór út af veginum og valt. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi voru þrír í bifreiðinni. Þeir eru ekki alvarlega slasaði...
Meira

Víða hált

Hálka, hálkublettir og snjóþekja eru nú á vegum um land allt. Á Norðurlandi vestra er víða flughált en verið er að moka helstu leiðir. Hægt er að færð á vegum HÉR
Meira