Fréttir

Víða hált

Hálka, hálkublettir og snjóþekja eru nú á vegum um land allt. Á Norðurlandi vestra er víða flughált en verið er að moka helstu leiðir. Hægt er að færð á vegum HÉR
Meira

Bílvelta á föstudagskvöld

Betur fór en á horfði þegar ökumaður missti stjórn á bíl sínum rétt norðan við Staðarskála um kvöldmatarleytið s.l. föstudagskvöld og endaði utan vegar. Bíllinn fór hálfan annan hring og endaði á toppnum. Samkvæmt upplýs...
Meira

Tindastóll sýndi mikla kurteisi við Grindavík

Grindavík og Tindastóll tóku einn léttan leik í gærkvöldi í Síkinu á Króknum. Hann var heldur léttari fyrir gestina því þeir unnu 26 stiga sigur á heldur slöku liði heimamanna.   Grindavík sem er í öðru sæti deildarinnar, ...
Meira

Vetrarþjálfun og reiðmennska

FT-norður stendur fyrir sýnikennslu í Svaðastaðahöllinni miðvikudaginn 21. janúar kl: 20:00. Tekinn verður upp þráðurinn frá því í haust og farið yfir mikilvæg atriði varðandi þjálfun og reiðmennsku. Sérstök áhersla ver...
Meira

Gunnar Bragi hætti við ritarann

Gunnar Bragi Sveinsson, formaður byggðaráðs Skagafjarðar, dró nú síðdegis til baka framboð sitt til ritara Framsóknarflokksins. Kosnins í þrjú æðstu embætti flokksins stóð yfir í allan dag og eins og frægt er orðið eignaðis...
Meira

Eina skiptið á æfinni sem ég var kallaður helvítis villimaður

Hver er maðurinn? Þórhallur Ásmundsson. Hverra manna ertu? Þegar ég kom á Krókinn vorið 1974 og fór veturinn eftir í lokabekk Iðnskóla Sauðárkróks, sagði Árni Þorbjörnsson dönskukennari, þarna er nýtt andlit, ert þú Skagf...
Meira

Erla Gígja flaug áfram

Lag Erlu Gígju Þorvaldsdóttur Vornótt stórvel flutt af dóttur dóttur hennar Hreindísi Ylvu flaug rétt í þessu í gegnum undankeppni Eurovision. Gaman er að segja frá því að helgina sem úrslitin fara fram verður Erla Gígja sjötu...
Meira

Hjónin og fóstursonurinn í afslöppun í borginni

Þau Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson, Guðlaug Bjarnadóttir og Ólafur Sigurgeirsson, fóstursonur þeirra hjóna eins og hann kallaði sig í síðasta þætti, munu mæta liði Kópavogs í Úsvari sem sýnt verður í sjónvarpinu klukkan 20:1...
Meira

Húnvetnskir dagar í Perlunni

Um nokkuð langt skeið hefur verið unnið að undirbúningi og skipulagningu sýningarinnar Húnvetnskir dagar 2009 sem fyrirhugað er að halda í Perlunni í samstarfi einstaklinga, fyrirtækja og stofnana í Húnavatnssýslum og með stuðnin...
Meira

Strengjaveisla í Varmahlíð á morgun

Tónlistarskóli Skagafjarðar býður til strengjaveislu íþróttahúsinu í Varmahlíð laugardaginn 17. janúar kl. 14. Þar munu koma fram strengjanemendur af Norðurlandi og verða þar um 70nemendur samankomnir frá Skagafirði, Akureyri og...
Meira