StefánVagn og Bangsi menn ársins

Björn Sigurðsson

Alls tóku um 1000 manns þátt í því að kjósa mann ársins á Norðurlandi vestra og gaman að segja frá því að jafnir í fyrsta sæti með 262 atvkæði voru þeir Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn á Sauðárkróki, og Björn Sigurðsson, Bangsi, hvunndagshetja á Hvammstanga.

 

 

Þriðji varð Geirmundur Valtýsson með 190 atkvæði og fjórði Lárus Ægir Guðmundsson með 66 atkvæði.

Viðtöl verða við menn ársins í næsta Feyki og óskum við þeim Stefáni Vagni og Bangsa innilega til hamingju með titilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir