Kaffi og knapamerki
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Hestar
16.01.2009
kl. 09.49
Vetrarstarf Hestamannafélagsins Neista á Blönduósi er komið á fullt skrið og er í vetur m.a. boðið upp á nám í knapamerki 3. Fjórir unglingar nýta sér kennsluna og munu læra sitthvað í tamningu og þjálfun hrossa.
Í Reiðhöllinni verður boðið upp á kaffi á laugardagsmorgnum í vetur og er það einkar gott þegar kalt er úti og rækta þarf félagslegu tengslin.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.