Fréttir

Allir á völlinn - ÍR kemur í heimsókn í kvöld.

Tindastóll og ÍR mætast í kvöld á Króknum og hefst viðureign liðanna klukkan 19:15. Eins og staðan fyrir leikin er, eru þetta liðin í 8. og 9. sæti deildarinnar. Stólarnir eiga hinsvegar inni leik gegn Njarðvík sem verður leikinn...
Meira

Hvammstangahöllin opnuð

Tímamót verða hjá hestamönnum á Hvammstanga og  nágrenni í dag en þá þá verður reiðhöllin tekin formlega í notkun. Það er lið 1 í Húnvetnsku liðakeppninni sem ætlar að ríða á vaðið og hafa æfingu fyrir keppnina. Þei...
Meira

Grís í heimsókn

Það er óhætt að segja að það eru engir tveir skóladagar eins. Þetta á í það minnsta við um óvænta uppákomu sem varð rétt fyrir hádegi á föstudaginn síðasta í Grunnskólanum á Blönduósi en þá fengu krakkarnir ó...
Meira

Í leikskóla er gaman

Leikskólabörn í Skagafirði héldu á föstudag upp á Dag leikskólans. Fóru börnin í skrúðgöngu frá Kirkjutorgi að Ráðhúsinu og þar sungum þau fyrir starfsfólk Ráðhúsins. Því næst var gengið fylktu liði á Flæðarnar þ...
Meira

9. bekkur á safn

9. bekkur Árskóla fór sl. föstdag í námsferð til Siglufjarðar, nánar tiltekið á Síldarminjasafnið. Þegar komið var á staðinn  byrjuðu nemendur á að borða nesti í Róaldsbakka. Örlygur Kristfinnson safnstjóri hélt stutt ...
Meira

Ísbjörn heimsóttur á degi leikskólans

Ísbjörninn sem heldur heimili á bæjrskrifstofunum á Blönduósi fær heimsóknir af og til. Fyrir helgi fóru elstu börnin á Leikskólanum Barnabæ í heimsókn á bæjarskrifstofuna heilsuðu upp á starfsfólkið og sungu af hjartans list...
Meira

Endurnýjun hjá Sjálfstæðismönnum

Það lítur út fyrir að Einar K Guðfinnsson sé sá eini af 6 efstu mönnum á lista Sjálfstæðismanna til alþingiskosninga fyrir tveimur árum sem gefur kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Sturla Böðvarsson og Herdís Þór
Meira

Linda Björk vann silfur

Linda Björk Valbjörnsdóttir er komin aftur á fulla ferð eftir erfið meiðsli sem hráðu hana meiri partinn af síðast ári. Gerði Linda Björk sér lítið fyrir og hafnaði í öðru sæti í 400 metra kvenna á Meistaramót Íslands í ...
Meira

Samið um innkaup

Sveitafélagið Skagafjörður stendur þessa dagana í samningaviðræðum við Kaupfélag Skagfirðinga um efniskaup fyrir síðari áfanga leikskólabyggingar við Árkíl. Eru viðræður þessar með fyrirvara um fjármögnun versksins. Vor...
Meira

Nú er frost á fróni

Já það virðist lítið lát ætla að verða á frostinu og því um að gera að halda áfram að klæða sig vel. Spáin gerir ráð fyrir austlægri átt skýjuðu að mestu og stöku élum á annesjum. Frost verður á bilinu 1 - 10 stig k...
Meira