Fréttir

Sækist eftir fyrsta sætinu

BB segir frá því að Einar Kristinn Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvestur-kjördæmi, hyggst bjóða sig fram til 1. sætis flokksins í næstu alþingiskosningum. „Ég ætla að sækjast eftir því að leiða list...
Meira

Vetrarmynd frá Skagaströnd

Ben Kinsley er einn þeirra fjölmörgu listamanna sem dvalið hefur í Nes listamiðstöð. Ben þessi hefur á heimasíðu sinni búið til sérstaka Panorama mynd af Skagströnd á fallegum vetrardegi. Myndin  er tekin með sérstakri tækni...
Meira

Fasteignafélag Húnavatnshrepps verður til

Hreppsstjórn Húnavatnshrepps samþykkti á síðasta fundi með fimm atkvæðum gegn tvemur að stofna einkahlutafélag í eigu Húnavatnshrepps sem hafa á það hlutverk að sýsla með fasteiginir í eigu  hreppsins. Verður megintilgang...
Meira

Frumleg keppni

Fyrsta frumtammningakeppni á Íslandi verður haldin í apríl á vegum Hólaskóla. Keppnin fer fram á sýningunni Tekið til kostanna 23.-25. apríl  á Sauðárkróki. Tamninganemendur skólans sem nú eru í verknámi leiða saman trippi...
Meira

Tímamóta bæjarstjórn

Það kveður við nýjan sáttartón í bæjarstjórn Blönduósbæjar en óhætt er að fullyrða að ný bæjarstjórn sem mynduð var í gærkvöldi sé tímamótameirihluti. Eftir að bankakreppan skall á í haust þjöppuðu bæjarfulltrúa...
Meira

Óvíst með staðsetningu Unglingalandsmóts í ár

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands, sem haldinn var á Sauðárkróki um helgina, lá fyrir bréf frá Héraðssambandi Strandamanna, HSS, þar sem fram kemur að sambandið treysti sér ekki til að halda Unglingalandsmót UMFÍ 2010 á H...
Meira

Alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar.

Árið 2009 er alþjóðlegt ár stjörnufræðinnar. Í tilefni af því auglýsir Fjölbrautarskólinn og hvetur nemendur til að taka þátt í norrænni ritgerðarsamkeppni með viðfangsefni í stjörnufræði að eigin vali.  Í hverju No...
Meira

Nýr meirihluti á Blönduósi

Fyrr í kvöld var nýr meirihluti myndaður í bæjarstjórn Blönduóss. Óhætt er að segja að hann sé sterkur en hann skipa allir bæjarfulltrúar nema einn. Jóna Fanney Friðriksdóttir er eini fulltrúinn í minnihluta en síðasta bæja...
Meira

Tap í tvíframlengdum leik

Áhorfendur í Síkinu fengu svo sannarlega eitthvað fyrir aurinn þegar ÍR-ingar komu í heimsókn á Krókinn í Iceland-Express deildinni. Tvær framlengingar þurfti til að skera úr um úrslit og Sveinbjörn Claessen kórónaði stórleik ...
Meira

Prjónakaffi í Kvennaskólanum

TEXTÍLSETUR ÍSLANDS á Blönduósi mun standa fyrir dagskrá miðvikudaginn 11. febrúar kl. 20.oo í Kvennaskólanum Árbraut 31. Gestur kvöldsins er Sunneva Hafsteinsdóttir framkvæmdastjóri HANDVERKS OG HÖNNUNAR. Sunneva mun kynna star...
Meira