Hitaveita hækkar um 3,5 %
feykir.is
Skagafjörður
12.02.2009
kl. 08.09
Stjórn Skagafjarðaveitna ehf samþykkti á síðasta fundi sínum að hækka gjaldskrá hitaveitu um 3,5 % frá 1. mars næst komandi.
Þá gerði Páll Pálsson á fundinum grein fyrir breytingum á hluthafasamningi vegna Gagnaveitu Skagafja...
Meira