Fréttir

Hitaveita hækkar um 3,5 %

Stjórn Skagafjarðaveitna ehf samþykkti á síðasta fundi sínum að hækka gjaldskrá hitaveitu um 3,5 % frá 1. mars næst komandi. Þá gerði Páll Pálsson á fundinum  grein fyrir breytingum á hluthafasamningi vegna Gagnaveitu Skagafja...
Meira

Alþingiskosningar

Nú þegar nokkrar vikur eru til alþingiskosninga bjóða margir nýir kandidatar fram krafta sína í þágu lands og þjóðar. Sumir setja stefnuna hátt og vilja tryggja sér öruggt sæti á framboðslistum flokkanna sem gæti komið viðkom...
Meira

Fyrirlestur á vegum Bjórseturs Íslands og Ósýnilega félagsins.

 Í tilefni af 200 ára afmæli Charles Darwin mun Guðmundur Guðmundsson,  líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands halda fyrirlestur er hann nefnir.* “Darwin on species and taxonomy”* Fyrirlesturinn mun fara fram í hátíða...
Meira

112 dagurinn í Skagafirði

Kári Gunnarsson, hjá Brunavörnum Skagafjarðar fór í heimsókn í Grunnskólann Austan vatna í dag og afhenti Pálma K Baltasarssyni verðlaun vegna Eldvarnagetraunar LSS. Pálmi hlaut í verðlaun reykskynjara, sparisjóðsból frá Glitni...
Meira

Traustur grunnur að byggja á til framtíðar

Gott mannlíf og fjölbreytt atvinnulíf í fallegri náttúrulegri umgjörð er sá trausti grunnur sem Skagfirðingar telja að Sauðárkrókur geti byggt á til framtíðar. Þetta kom fram á íbúaþingi sem sveitarfélagið Skagafjörður st...
Meira

Landsþing Frjálslynda flokksins og Hermundur Rósinkranz

Sigurjón Þórðarson ritaði á bloggsíðu sinni í gær færslu þar sem hann fjallar um fyrirhugað Landsþing Frjálslyndaflokksins sem halda á í Stykkishólmi 13 - 14 mars. Þótti honum dagsetningin föstudagurinn 13/3 afleit og hafði
Meira

Góð ferð Trölla á Trölla

Unglingadeild Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar, unglingadeildin Trölli fór í frækna ferð uppí Trölla um liðna helgi. Ferðinni stjórnuðu þeir  Agnar Gíslason og Jón Hörður Elíasson. Hópurinn fékk gott veður og tók...
Meira

Líður að fyrri úthlutun menningarstyrkja

Menningarráð Norðurlands vestra samþykkti á fundi sínum á dögunum  úthlutunarreglur og auglýsingu vegna verkefnastyrkja ársins 2009. Gert er ráð fyrir að úthlutanir verði tvær á þessu ári, með umsóknarfresti til 12. mars og ...
Meira

Harpa Sjöfn og Pálmi fá verðlaun

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna efndi til árlegs eldvarnarátaks í nóvember s.l. í samstarfi við aðra aðila. Slökkviliðsmenn heimsóttu nær alla grunnskóla landsins og fræddu 8 ára börn um eldvarnir og öryggism
Meira

Dagforeldrar óskast í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir á heimasíðu sinni eftir dagmömmum og eða dagpöbbum en þörf er fyrir fleiri dagforeldra í Skagafirði og þá einkum á Sauðárkróki Fjölskylduþnjónusta Skagafjarðar ráðgerir í samráð...
Meira