Fréttir

Stjórn LH fundar á Blönduósi

Stjórn LH heldur vinnufund á Blönduósi um næstu helgi. Í tengslum við fundinn er hestamönnum í Húnaþingi, Skagafirði og Siglufirði boðið til almenns fundar næstkomandi föstudag, 6. febrúar, í reiðhöllinni Arnargerði á Blönd...
Meira

Rekstaraðili óskast

Menningarhúsið Miðgarður í Varmahlíð í Skagafirði auglýsir eftir rekstraraðila fyrir húsið. Rekstraraðila Menningarhússins Miðgarðs er ætlað að sjá um daglega starfssemi í húsinu, veitingasölu, útleigu, ræstingar og minni...
Meira

Fjórar kindur náðust í Héðinsfirði.

Bændur í Fljótum fóru fyrir skömmu til Héðinsfjarðar og fundu fjórar kindur framarlega í firðinum. Þetta var ein ær og þrjú hrútlömb sem reyndust frá þremur bæjum í Fljótum. Talið er nær öruggt að enn sé fé í Héðinsf...
Meira

Leik Tindastóls og Njarðvíkur frestað

Vegna jarðarfarar Óttars Bjarnasonar hefur leik Tindastóls og Njarðvíkur í Iceland-Express deildinni, sem vera átti á föstudaginn, verið frestað til fimmtudagsins 12. febrúar kl. 19.15.
Meira

Ósýnilega félagið með fyrirlestur á morgun

Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur verður með fyrirlestur hjá Ósýnilega félaginu fimmtudaginn 5. febrúar kl. 16 í aðalbyggingu Hólaskóla - Háskólans á Hólum. Yfirskrift lestursins er: Höfuðgildi Íslendinga fyrir og ...
Meira

Allt slökkvilið kallað að Málmey

Allt tiltækt slökkvilið Brunavarna Skagafjarðar var klukkan 20:07 í kvöld kallað að Málmey Sk1 flaggskipi Fisk Seafood. Ekki reyndist um eld að ræða heldur voru menn frá Vélaverkstæði KS að sjóða í tank. Við það myndaðist m...
Meira

Ný keppni fyrir hestakrakka

Grunnskólamót Norðurlands vestra í hestaíþróttum verður sett á í vetur. Þetta er alveg nýtt af nálinni og er hugmynd sem kviknaði hjá Smára Haraldssyni á Sauðárkróki sem í samstarfi við Geir Eyjólfsson unglingaráðsfulltr...
Meira

Óli Barðdal tekur við drengjaflokknum

Samkomulag hefur náðst við Óla Barðdal um að hann taki við þjálfun drengjaflokks Tindastóls í körfubolta út febrúarmánuð.  Þjálfaramál drengjanna hafa verið í mikilli óvissu síðan Rafael Silva hélt af landi brott fyrir á...
Meira

Viltu hafa áhrif?

    Skipulagsmál og vinna tengd þeim er verkefni sem alltaf er og þarf að vera í endurskoðun.  Við skipulagningu fram í tímann eins og t.d. við gerð Aðalskipulags fyrir sveitarfélög eru menn í raun að spá fyrir um þró...
Meira

Heimsókn frá Gulagarði

Síðasta fimmtudag komu hressir krakkar frá leikskólanum Gulagarði í heimsókn á Selasetrið á Hvammstanga. Þar skoðuðu þau sýninguna ásamt þeim Stellu og Siggu.  Í lokin fékk síðan selurinn Kobbi klappið sitt frá þeim öllu...
Meira