Fréttir

Hreykin áhöfn, á mótorbátnum „Alka“, lagði að landi með sérstæðan afla

Hver er maðurinn? Þorsteinn Steinsson. Hverra manna ertu? Er sonur Steins Steinssonar, sem var héraðdýralæknir í Skagafirði í 30 ár og konu hans Þorgerðar Friðriksdóttur. Árgangur? 1954 Hvar elur þú manninn í dag? Heimilið mi...
Meira

Lifa, leika, læra

Á heimasíðu Árskóla er sagt frá því að unnið hefur verið samkvæmt áætlun Olweusar í eineltismálum við skólann síðustu sjö ár. Haldnir eru bekkjarfundir reglulega og auk þess fundar starfsfólk reglulega og ræðir eineltism
Meira

Annar bekkur í Áka heimsókn

2. bekkur SK í Árskóla heimsótti nýlega Bílaverkstæðið Áka og fékk höfðinglegar móttökur. Á heimasíðu Árskóla segir að ferðin var farin í tengslum við námsefnið Komdu og skoðaðu bílinn. Margt spennandi og áhugavert ...
Meira

Fjölskyldudagur Húna

Björgunarsveitin Húnar efnir til fjölskyldudags á morgun laugardag. Unglingadeildin Skjöldur ætlar að ganga upp á Þrælsfell sem er um 900m hátt og ætla þeir að koma með snjóþotur og sleða til að flýta fyrir niðurferðinni. Á ...
Meira

Samstarf Blönduóssbæjar og Landbúnaðarháskólans um Yndisgróður

Bæjarráð Blönduóssbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að ganga til samstarfs við Landbúnaðarháskóla Íslands um verkefni sem kallast Yndisgróður. Tilgangur verkefnisins er að safna saman og velja út heppilegustu tegundir, kvæ...
Meira

Starfsmenn KS Kjötvinnslu á skíðum

Fyrsta fyrirtækið sem tók þeirri áskorun að mæta á skíði í Tindastól var Sláturhús KS. Starfsmenn Sláturhúss KS mættu á skíði síðastliðið föstudagskvöld og skemmtu sér alveg prýðilega. Ekki er hægt að segja annað e...
Meira

Styrkir til nemenda

Sveitarstjórn Skagastrandar hefur ákveðið að veita styrki til nemenda á framhalds- og háskólastigi sem nemur 25 þús kr. skólaárið 2008-2009. Styrkirnir eru veittir til jöfnunar á námskostnaði fjarri heimabyggð. Nemendur á framha...
Meira

Auðlind sjávar í þágu þjóðar.

Í þeirri endurskoðun sem nú fer fram á fjármálum þjóðarinnar verður að huga að því hvort kvótakerfið hefur skilað eiganda sínum - þjóðinni - eðlilegum arði. Auðæfi sjávar eru sameign þjóðarinnar og hún á að fá f...
Meira

Íbúaþing á morgun

„Mótum Sauðárkrók saman til framtíðar“er yfirskrift íbúaþings sem haldið verður í sal Fjölbrautarskóla NV, laugardaginn 7. febrúar næstkomandi og stendur frá kl. 10.00 til 15.00. Íbúaþing er vettvangur þar sem allir íb
Meira

Hlutafé aukið um 55 milljónir í Gagnaveitunni

Á fundi Byggðarráðs Skagafjarðar í gær var lagt fram hluthafasamkomulag milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Skagafjarðarveitna ehf og Kaupfélags Skagfirðinga annars vegar og Gagnaveitu Skagafjarðar hins vegar. Um er að ræða au...
Meira