Bergþór sækist eftir öðru sæti hjá Sjálfstæðisflokknum í NV – kjördæmi.
feykir.is
Aðsendar greinar
13.02.2009
kl. 08.40
Bergþór Ólason, fyrrverandi aðstoðarmaður samgönguráðherra, hefur ákveðið að bjóða sig fram til 2. sætis í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í vor.
Bergþór tilkynnti þess...
Meira