Fréttir

Bergþór sækist eftir öðru sæti hjá Sjálfstæðisflokknum í NV – kjördæmi.

Bergþór Ólason, fyrrverandi aðstoðarmaður samgönguráðherra, hefur ákveðið að bjóða sig  fram til 2. sætis í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í vor. Bergþór tilkynnti þess...
Meira

Edda Borg Stefánsdótir, kom sá og sigraði

Edda Borg Stefánsdóttir kom sá og sigraði en hún söng á magnaðan hátt lagið Hallelujah án undirleiks í söngkeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sem haldin var í gærkvöld. Í öðru sæti var Hildur Sólmundsdóttir með l...
Meira

Evrópa unga fólksins

Í Húsi frítímans á Sauðárkróki er margt að gerast þessa dagana. Eitt af verkefnunum er EUF verkefnið eða Evrópa unga fólksins.  Pólsk stúlka Kinga Biskupska er í heimsókn í Skagafirði vegna þess verkefnis og er megin m...
Meira

Söngkeppni NFNV í kvöld

Söngkeppni NFNV verður haldin á sal Fjölbrautaskólans í kvöld  kl. 20:30. Sigurvegari kvöldsins mun síðan keppa fyrir hönd FNV í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fer fram í apríl.   Það er til mikils að vinna en keppendum ...
Meira

Tindastóll - Njarðvík í kvöld, kl. 19:15.

Í kvöld fer fram frestaður leikur Tindastóls og Njarðvíkur sem leika átti síðastliðið föstudagskvöld. Mikið er í húfi fyrir Stólana sem  töpuðu tvíframlengdum leik á mánudaginn og þurfa nauðsynlega á sigri að halda  t...
Meira

Framboðsyfirlýsing

Ég, Örvar Marteinsson,  gef kost á mér í 3 – 5 sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í NV – kjördæmi í komandi prófkjöri. Ég er 33ja ára gamall, fæddur og uppalinn í kjördæminu og á heima í Snæfellsbæ. Ég hef unni...
Meira

Húnar fengu góða gjöf

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga hélt upp á 112 daginn í gær. Byrjuðu Húnarnir  daginn með því að Pétur Arnarsson fór í heimsókn með skólahjúkrunarfræðingi í heimsókn í grunnskólann en þar var  4.bekkur heimsót...
Meira

Blönduós er í beinni

Komin er í gagnið vefmyndavél sem staðsett er á Blönduósflugvelli. Verkefnið er samstarfsverkefni Veðurstofunnar, Flugstoða og Blönduósbæjar ásamt Tölvuþjónustu Kjalfells og Húnahornsins sem lengi hafa verið áhugaaðilar um að...
Meira

Starfsemi hafin í Húsi frítímans

Verið er að leggja lokahönd á frágang við endurbætur á húsinu að Sæmundargötu 7 á Sauðárkróki þar sem Hús frítímans verður til húsa.   Nú þegar er komin aðstaða fyrir tómstundastarf í öðrum helmingi hússins...
Meira

Hitaveita hækkar um 3,5 %

Stjórn Skagafjarðaveitna ehf samþykkti á síðasta fundi sínum að hækka gjaldskrá hitaveitu um 3,5 % frá 1. mars næst komandi. Þá gerði Páll Pálsson á fundinum  grein fyrir breytingum á hluthafasamningi vegna Gagnaveitu Skagafja...
Meira