Fréttir

Dagur leikskólans í dag

Börn og starfsmenn allra leikskólanna í Skagafirði koma saman við pósthúsið á Sauðárkróki kl. 10:00  í dag  og ganga þaðan fylktu liði að ráðhúsinu þar sem verður sungið.  Feykir.is skorar á alla sem geta gefið sér s...
Meira

Auðlind sjávar í þágu þjóðar.

Í þeirri endurskoðun sem nú fer fram á fjármálum þjóðarinnar verður að huga að því hvort kvótakerfið hefur skilað eiganda sínum - þjóðinni - eðlilegum arði. Auðæfi sjávar eru sameign þjóðarinnar og hún á að fá f...
Meira

Þórður Guðjónsson býður Sjálfstæðisflokknum krafta sína

“Ég hef ákveðið að gefa kost á mér til væntalegs þingmannssætis hjá Sjálfstæðisflokknum í Norðvesturkjördæmi. Í dag eru þrír þingmenn fyrir kjördæmið og því gef ég kost á mér í eitt af þremur efstu sætum listan...
Meira

Lánsfé er hvergi til í heiminum

Treglega hefur gengið að afsetja gærur frá síðustu sláturtíð þó svo að verð séu lág og gengið hagstætt til útflutnings. Að sögn Gunnsteins Björnssonar hjá Sjávarleðri, móðurfyrirtæki Loðskinns og Sauðskinns á Sauðár...
Meira

Höldum fast í fullt forræði þjóðarinnar

Því verður ekki á móti mælt að íslenskt þjóðfélag hefur ratað í miklar ógöngur. Risavaxin vandamálin blasa við eftir hrun helstu fjármálafyrirtækja landsins. Þau eru tilkomin vegna græðgi, ófyrirleitni og hömluleysis ...
Meira

Magnaðar myndir

Á Hestafréttir.is eru ótrúlegar myndir af því þegar ísinn á Reykjavíkurtjörn brestur undan hestamönnum og sýnir vel hvernig menn fórna sér í jökulköldu vatninu. Myndirnar er hægt að sjá HÉR
Meira

Sýnikennsla í reiðhöllinni Svaðastöðum

Fluga og Félag tamningamanna munu standa fyrir sýnikennslukvöldi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki miðvikudagskvöldið 11. febrúar, kl: 20:00 og verður þetta síðasta sýnikennslukvöldið í bili. Áhersla verður lögð á alh...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin

Stefnt er að því að halda fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni í Hvammstangahöllinni 13. febrúar næstkomandi. Mótið er eins og nafnið ber með sér, liðakeppni og verður heil mótaröð þar sem safnað verður stigum á hverj...
Meira

"Pöbb Quiz" á Pottinum og Pönnunni í kvöld

Spurningakeppninni Pöbb Quiz, verður hleypt af stokkunum  á veitingastaðnum Pottinum og Pönnunni á Blönduósi í kvöld. Er þarna um að ræða einfalda og skemmtilega spurningakeppni þar sem tveir eru saman í liði og verðlaun í bo
Meira

Friðrik vill lika leiða

Friðrik Jónsson, formaður Framsóknarfélags Akraness, sækist eftir að leiða lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Friðrik er með BA-próf í alþjóðasamskiptum og utanríkisþjónustu, MB...
Meira