Fréttir

112 dagurinn á Hvammstanga

Í dag verður 112 dagurinn haldinn hátíðlegur á Hvammstanga. Af því tilefni verður ýmislegt á dagskrá á vegum þeirra sem svara neyðarkalli í símum112. Í Grunnskólanum verður skólhjúkrunarfræðingur með fræðslu fyrir fj
Meira

Sveitarfélagið styður umsókn UMSS um Unglingalandsmót 2009

Félags og tómstundanefnd Skagafjarðar lýsti á fundi sínum í gær yfir stuðningi við erindi Ungmennasambands Skagafjarðar um að fá að halda Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki árið 2009. Eins og fram kom hér á Feyki.is í...
Meira

Akrahreppur vill aðeins greiða fyrir nýttar stundir

Fulltrúar Akrahrepps á samráðsfundi sveitarfélaganna Akrahrepps og Skagafjarðar telja núverandi samkomulag um rekstur leikskóla í Varmahlíð, það er að hreppurinn greiði fyrir heildarbarnafjölda en ekki notaðar klukkustundir á l...
Meira

Karvel Lindberg Karvelsson sækist eftir 3. sæti hjá Sjálfstæðisflokknum

Karvel Lindberg Karvelsson bóndi á Hýrumel í Borgarfirði hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Norðvesturkjördæmi.  Karvel óskar eftir stuðningi í 3. sæti í prófkjörinu.   Karvel er 37 ára g...
Meira

Það fer að verða tímabært að sá sumarblómum

Það er gaman að sá sínum eigin sumarblómum. Oftast borgar sig að sá og forrækta inni. Tegundum sem sáð er fyrst þ.e. í jan – feb. er m.a. stjúpa, brúðarauga og ljónsmunni en t.d. flauelisblóm,morgunfrú og skjaldflétta er sá
Meira

Aukin menntun er svarið við atvinnuleysinu

Atvinnuleysi er þyngra en tárum taki, það geta þeir borið vitni um sem hafa reynt það. Því miður árar svo í efnahagslífi landsmanna og reyndar er svo víða um veröld, að störfum í ýmsum greinum hefur fækkað hratt. Fyrirsj...
Meira

Styrkir til nemenda á framhalds- og háskólastigi

Sveitarstjórn Skagastrandar hefur ákveðið að veita styrki til nemenda á framhalds- og háskólastigi sem nemur 25 þús kr. skólaárið 2008-2009. Styrkirnir eru veittir til jöfnunar á námskostnaði fjarri heimabyggð. Nemendur á framha...
Meira

Margrét Þóra Jónsdóttir býður sig fram fyrir Framsóknarflokkinn

Ég, Margrét Þóra Jónsdóttir búsett á Akranesi, hef ákveðið að bjóða fram krafta mína í annað sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna Alþingiskosninganna í vor.  Ég tel að framsóknarfólk geti lag...
Meira

Nokkrir aðilar sem ætla í framboð fyrir sjálfstæðisflokkinn

Á kjördæmisþingi sjálfstæðisflokksins í norðvesturkjördæmi sem haldinn var í Borgarnesi um helgina voru nokkrir aðilar sem lýstu yfir framboði til næstu alþingiskosninga fyrir sjálfstæðisflokkinn. Einar K. Guðfinnsson er sá...
Meira

Tófur sendar til feðra sinna

Félagarnir Guðmundur Hjálmarsson frá Korná og Þórður Hjörleifsson frá Syðra Laugarlandi í Öngulsstaðahreppi hinum forna lágu á dögunum eina nótt fyrir tófum við bæinn Sölvanes í Lýdó. Þá nóttina komu fimm tófur að...
Meira