Fréttir

Málstofa í Verinu

Á morgun föstudag kl. 12.00 – 13.00 mun Bjarni Kristófer Kristjánsson kynna helstu niðurstöður doktorsritgerðar sinnar um mikilvægi vistfræðilegra þátta fyrir fjölbreytileika. Bjarni Kristófer Kristjánsson, dósent við fiske...
Meira

Jón formaður þingflokks VG

Jón Bjarnason, alþingismaður VG fer orðið með formennsku í þingflokk VG en Jón tók við því embætti af Ögmundi Jónassyni. Þá mun Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, fara með embætti forseta Alþingis út kjörtímabilið. Tók...
Meira

Fótboltakjúklingur

3. flokkur kvenna  í knattspyrnu mun bjóða kjúkling til sölu á næstunni. Þetta er liður í fjáröflun stúlknanna en þær stefna á að fara í æfingabúðir erlendis á næsta ári. Kjúklingurinn er 1. flokkur og 9 stk í kassanum s...
Meira

Brunagaddur í kortunum

Það er ekki laust við að það sé kalt í morgunsárið enda sýndu mælar allt upp í 17 gráðu frost. Spáin gerir ráð fyrir norðlægri átt, 5-8 m/s, en hægari til landsins. Skýjað verður með köflum og stöku él. Frost 5 til 1...
Meira

Tilkynning frá körfuknattleiksdeild Tindastóls:

Vegna jarðarfarar Óttars Bjarnasonar sem fer fram frá Hjallakirkju í Kópavogi, föstudaginn 6. febrúar kl. 15 mun rúta körfuknattleiksdeildarinnar fara frá Sauðárkróksbakaríi kl. 10 þann morgun. Í boði eru 15 sæti endurgjaldslau...
Meira

Ef fara skal á feikna sprett

Hestar og knapar þeirra féllu í tjörnina í Reykjavík í gær þegar ísinn brast undan þeim og varð mikið busl við að koma þeim upp. Atvik þetta varð þegar hestamenn mynduðu breiðfylkingu eftir glæsilega sýningu á ísnum til ky...
Meira

Ertu skarpari en skólakrakki?

Á föstudaginn 6. febrúar verður dagur stærðfræðinnar haldinn hátíðlegur víða. Höfðaskóli á Skagaströnd ætlar í því tilefni að efna til stærðfræðikeppni innan skólans í samstarfi við Lionsklúbb Skagastrandar. Stær
Meira

Þing um ástæður suðvestanhvella að næturlagi

Veðurfræðingar hyggjast þinga í Skagafirði með vorinu um sér skagfirsk veðrabrigði sem eins og nafnið gefur til kynna, finnast ekki annarsstaðar. Verður ráðstefnan haldin í Varmahlíð.   Dagskrá ráðstefnunnar er nú að fæ
Meira

Aðalskipulag Húnaþings vestra til afgreislu

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur fyrir sitt leyti samþykkt tillögu um breytingu á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2002-2014. Um er að ræða breytingu á aðalskipulagi sem tekur til hluta jarðarinnar Bessastaða á Heggstaðanesi. ...
Meira

Níu starfsmenn hjá starfsstöð Héraðsskjalasafnsins

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga réð á dögunum þrjá starfsmenn til verkefna sem unnin eru fyrir Þjóðskjalasafn Íslands af Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Alls vinna nú níu starfsmenn að tveimur verkefnum í starfsstöð Héraðs...
Meira