Fréttir

Dýllari á leið til Moskvu

Dýllarinn og Skagfirðingurinn Óskar Páll Sveinsson tryggði sér rétt í þessu farseðilinn til Moskvu, báðar leiðir, er Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söng lag hans Is it True til sigurs í undankeppni Evrovision. Lag Erlu Gígju við...
Meira

Varúð hálka

Lögreglan á Sauðárkróki vill koma því á framfæri að það er flughált um allt hérað og biður vegfarendur um að fara varlega. Á sama klukkutímanum eftir hádegið í dag barst lögreglunni tilkynningar um útafakstur skammt frá Ha...
Meira

Sjálfstæðisflokkurinn í Norðvesturkjördæmi

Prófkjör til framboðs Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna komandi Alþingiskosninga fer fram laugardaginn 21. mars 2009. Rétt til þátttöku í prófkjörinu eiga allir þeir sem gerst hafa flokksbundnir sjálfstæðismenn ...
Meira

Ráðherra slær Hóla sem sjálfseignastofnun út af borðinu

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, hefur snúið við ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra um að gera Háskólann á Hólum að sjálfseignastofnun. Ekki hefur verið greint frá þessu opinber...
Meira

Birna Lárusdóttir býður sig fram í 1.-2. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í 1.-2. sæti  á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í vor. Nú eru viðsjárverðir tímar og staða þjóðarbúsins er afleit. Þeir sem eldri e...
Meira

Pabbadagur í Stólnum

Í dag milli fimm og hálf sjö ætlar Venni slökkviliðsstjóri að kenna pöbbum á skíði fyrir litlar 1000 krónur en kennslan er liður í fjáröflun skíðadeildar Tindastóls. Að sögn Víggó Jónssonar er æðislegur snjór í Stól...
Meira

Erla Gígja sjötug í dag

Erla Gígja Þorvaldsdóttir lagahöfundur á Sauðárkróki fagnar í dag 70 ára afmæli sínu. Erla Gígja stendur í ströngu þessa dagana en á morgun keppir lag hennar í flutningi dóttur dóttur hennar Vornótt í úrslitakeppni Evrovis...
Meira

82 keppendur skráðir í Húnvetnsku liðakeppnina

Húnvetnska liðakeppnin hefst í kvöld með látum í Hvammstaangahöllinni  kl. 18:00. Mótið er liðakeppni og verður þetta heil mótaröð þar sem safnað verður stigum á hverju móti fyrir sig og í lok mótaraðarinnar stendur uppi e...
Meira

Lomber er spilið

Frá því er sagt á Norðanáttinni að Lomberklúbburinn PONTA stendur fyrir lomber-kennslu á Hvammstanga. Í fyrstu kennslustundina mættu fimmtán manns til að læra þetta skemmtilega spil.    Í gærkvöldi fór fram kennsla á lomber ...
Meira

Gestirnir grænklæddu sóttu stigin tvö.

Á heimasíðu Tindastóls segir að Njarðvikingar hafi farið með bæði stigin suður eftir viðureign þeirra við Tindastól í körfinni í gærkvöld.  Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik, en síðan sigu gestirnir frammúr í síð...
Meira