Fasteignafélag Húnavatnshrepps verður til
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.02.2009
kl. 09.47
Hreppsstjórn Húnavatnshrepps samþykkti á síðasta fundi með fimm atkvæðum gegn tvemur að stofna einkahlutafélag í eigu Húnavatnshrepps sem hafa á það hlutverk að sýsla með fasteiginir í eigu hreppsins.
Verður megintilgangur félagsins að sýsla með rekstur og útleiga á íbúðum sem langtímaverkefni, byggingu, kaup og sölu íbúðarhúsnæðis, auk umsýslu, viðskipta og endurbóta fasteigna ásamt lánastarfsemi og öðrum verkefnum er tengjast starfsemi félagsins. Var sveitarstjóra á fundnum falið að boða til stofnfunfar sem fyrst.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.