Fréttir

Hvað segja tölurnar um Jóhannu Sigurðardóttur?

Í talnalógíubók Benedikts Lafleur er að finna tölur og áhrif  þeirra á þekktar persónur úr íslensku samfélagi. Margir eru þar nefndir en forsætisráðherra Íslands er ekki í bókinni enda hennar tími ekki kominn þegar hún var...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli samnings menntamálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV frá 1. maí 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningartengda ...
Meira

Stöðvun fjárnáms og nauðungauppboða heimila

Aðgerðaríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar hefur nú þegar á fáum dögum sett mark sitt á stjórnun landsins. Ríkisstjórn VG og Samfylkingar setti  fram ákveðna og skilgreinda verkefnaáætlun, bráðaðgerðir,  sem þessir ...
Meira

2,5 % atvinnuleysi í janúar

Í lok janúar voru 111 á atvinnuleysisskrá á Norðurlandi vestra eða 2,5% atvinnuleysi. Er það sama atvinnuleysi og var hér í janúar 2005 en í janúar 2006 var atvinnuleysi 1,7%, 2007 var það 0,9 % og í fyrra 0.9%.   Á sama tíma ...
Meira

Framboðsyfirlýsing

 Ég undirritaður, Valdimar Sigurjónsson, hef ákveðið að sækjast eftir 1. eða 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar 2009.   Íslenskt samfélag gengur nú í gegnum erfiðleika sem eiga ...
Meira

Hvernig er spáin?

Nú er hægt að skoða veðurspána á Feyki.is á mjög auðveldan hátt. Veðurhnappurinn er efst á síðunni hægra megin á gráa svæðinu merkt veður. Tékkaðu á´ðí!!
Meira

Hirðing á rúlluplasti

  Á morgun fer fram söfnun á rúlluplasti frá bændum í Húnavatnshreppi. Þeir bændur sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu vinsamlega tilkynni það til skrifstofu Húnavatnshrepps í síma 452-4660 fyrir þriðjudaginn 1...
Meira

Eydís Aðalbjörnsdóttir á Akranesi býður sig fram í 2. sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í NV kjördæmi.

Ég hef ákveðið að leggja hönd á plóg í því nauðsynlega endurreisnarstarfi sem Sjálfstæðisflokkurinn þarf að hafa forystu um.  Flokkurinn þarf að viðurkenna mistök sín en jafnframt sýna styrk sinn í því hvernig leiða má...
Meira

Helga Einarsdóttir bikarmeistari með KR

Króksarinn Helga Einarsdóttir, leikmaður með kvennaliði KR í körfuknattleik, varð bikarmeistari með liði sínu í gær, þegar KR-ingar unnu Keflavík 76-60.             Helga átti mjög góðan leik, lék í 32 m...
Meira

Soccerade mótinu lokið - Tindastóll tapaði síðasta leiknum.

Á laugardag lék Tindastóll sinn síðasta leik í Soccerade mótinu en þá var leikið um sæti.  Tindastóll lék við Þór 2 og tapaði leiknum 3-2. Byrjunarlið  var eftirfarandi: Arnar Magnús í markinu, Snorri og Hallgrímur voru
Meira