Góð ferð Trölla á Trölla

Hópurinn í fallegu veðri. Mynd: www.bjargari.is

Unglingadeild Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar, unglingadeildin Trölli fór í frækna ferð uppí Trölla um liðna helgi. Ferðinni stjórnuðu þeir  Agnar Gíslason og Jón Hörður Elíasson. Hópurinn fékk gott veður og tókst ferðin vel í alla staði.

 

 Myndir úr ferðinni má finna í myndaalbúmi á síðu sveitarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir