Edda Borg Stefánsdótir, kom sá og sigraði
feykir.is
Skagafjörður
13.02.2009
kl. 08.40
Edda Borg Stefánsdóttir kom sá og sigraði en hún söng á magnaðan hátt lagið Hallelujah án undirleiks í söngkeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sem haldin var í gærkvöld.
Í öðru sæti var Hildur Sólmundsdóttir með lagið Guð geymi þig og í því þriðja voru félagarnir Grímur Lárusson og Svanur Björnsson með lagið Þú. Myndir frá kvöldinu verða í næsta Feyki.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.