Fréttir

Hver borðaði kökurnar?

Stærðfræðiþrautirnar á heimasíðu Höfðaskóla á Skagaströnd eru sívinsælar og skemmtilegar. Feykir.is hefur fengið nokkrar þrautir lánaðar til að leggja fyrir lesendur enda skemmtilegt að reyna örlítið á hugann í lok viku. ...
Meira

Góð afkoma KS

Aðalfundur KS verður haldin á morgun en í fréttatilkynningu frá félaginu kemur fram að heildartekjur Kaupfélags Skagfirðinga á árinu 2008 voru tæplega 19 milljarðar króna. Þá var hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði var r...
Meira

Hrafninn kominn með unga

Að Tjörn á Vatnsnesi er varnarþing Íslensku landnámshænunnar og er hægt að lesa á heimasíðu þeirra ágætu hænsna lýsingu á því hvernig vorið hellist yfir íbúa á þeim slóðum.   Þar segir að hrafninn sé kominn með unga...
Meira

Ísak ekki með næsta vetur

Karfan.is segir frá því að Tindastólsmenn verða fyrir mikilli blóðtöku í körfunni næsta vetur en einn besti leikmaður okkar í vetur, Ísak Einarsson, mun ekki leika með liðinu. Í samtali við karfan.is sagði Ísak að kona hans v...
Meira

Keppt til úrslita í stærðfræði

Úrslitakeppni í stærðfræðikeppni 9. bekkinga fer fram á Stærðfræðidegi FNV, í dag föstudaginn 17. apríl. Keppni lýkur  kl. 14:00 og þá hefst dagskrá á sal skólans með tónlistaratriðum.  Dagskránni lýkur með verðlau...
Meira

Vorið er komið á Nafirnar

Það er ekki nóg með að það sé vor í lofti heldur er vorið komið á Nafirnar á Sauðárkróki. Úti í móa syngur lóan dirrindí og upp við fjall kvaka gæsir. Inni í fjárhúsum hjá Erlu Lár jarma hins vegar lömbin enda sauðb...
Meira

Skattlagning til þess að stúta störfum

Hvernig ætli best sé að skapa atvinnu í landinu? Þetta er kannski mikilvægasta spurningin sem við getum spurt okkur núna, þegar á milli 17 og 18 þúsund manns ganga um atvinnulausir. Þetta er spurningin sem stjórnmálamenn eiga...
Meira

Húnavaka 17. - 19. júlí

Menningar- og fegrunarnefnd Blönduósbæjar hefur ákveðið að Húnavaka 2009 fari fram helgina 17. - 19. júlí næst komandi. Á fundi nefndarinnar var farið yfir framkvæmd síðustu Húnavöku ásamt bjarstjóra, fyrrum framkvæmdastj
Meira

Ráðherra kemur með 30 milljónir

Menntamálaráðherra mun í næstu viku undirrita samkomulag við sveitarfélögin Akrahrepp og Skagafjörð um 30 m.kr. viðbótarframlag og greiðslu þess en fyrrgreindri upphæð var lofað á haustmánuðum árið 2007 en hingað til hefur s...
Meira

Nes listamiðstöð lofar góðu

Aðalfundur Ness listamiðstöðvar fór fram á dögunum en þar kom meðal annars fram að fyrsta starfsár miðstöðvarinnar lofar góðu fyrir framhaldið. -Það er ljóst að listamiðstöðin þarf aukalega 2 milljónir í rekstrarstyrk ...
Meira