Fréttir

Skattlagning til þess að stúta störfum

Hvernig ætli best sé að skapa atvinnu í landinu? Þetta er kannski mikilvægasta spurningin sem við getum spurt okkur núna, þegar á milli 17 og 18 þúsund manns ganga um atvinnulausir. Þetta er spurningin sem stjórnmálamenn eiga...
Meira

Húnavaka 17. - 19. júlí

Menningar- og fegrunarnefnd Blönduósbæjar hefur ákveðið að Húnavaka 2009 fari fram helgina 17. - 19. júlí næst komandi. Á fundi nefndarinnar var farið yfir framkvæmd síðustu Húnavöku ásamt bjarstjóra, fyrrum framkvæmdastj
Meira

Ráðherra kemur með 30 milljónir

Menntamálaráðherra mun í næstu viku undirrita samkomulag við sveitarfélögin Akrahrepp og Skagafjörð um 30 m.kr. viðbótarframlag og greiðslu þess en fyrrgreindri upphæð var lofað á haustmánuðum árið 2007 en hingað til hefur s...
Meira

Nes listamiðstöð lofar góðu

Aðalfundur Ness listamiðstöðvar fór fram á dögunum en þar kom meðal annars fram að fyrsta starfsár miðstöðvarinnar lofar góðu fyrir framhaldið. -Það er ljóst að listamiðstöðin þarf aukalega 2 milljónir í rekstrarstyrk ...
Meira

Davíð á leið á Ólympíuleika

Davíð Örn Þorsteinsson, nemandi FNV, var valinn í 5 manna lið Íslands sem keppir á Ólympíuleikunum í  eðlisfræði í Mexíkó í sumar.  Keppnin fer fram 12.-19. júlí í borginni Merida. Boðið er upp á  þjálfun fyrir keppen...
Meira

Gamli ritstjórinn sprækur

Það er enginn annar en Þórhallur Ásmundsson fyrrverandi ritstjóri Feykis sem geysist hér af stað í Orkugöngunni sem fór fram í Mývatnssveit á mánudaginn var, annan í páskum.           Að sögn Þorgeirs Gunnars...
Meira

Vaknið, VakNIÐ, VAKNIÐ !

Pólitísk umræða á Íslandi í dag er galin. Snargalin. Umræðan snýst um eitthvað sem skiptir almenning engu máli. Viljum við ekki ræða hver sé framtíð Íslands? Er þetta ekki aðalspurningin sem brennur á allra vörum? Hvaða rug...
Meira

Út úr kreppunni

Það er enginn sem kemur og bjargar okkur útúr kreppunni. Eina leiðin sem við eigum er að vinna okkur útúr henni sjálf. Ríkisvaldinu ber að skapa aðstæður fyrir einstaklinga og fyrirtæki svo atvinnulífið komist á skrið og he...
Meira

848 á kjörskrá í Húnaþingi vestra

Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis þann 25. apríl 2009 liggur frammi á skrifstofu Húnaþings vestra frá og með 15. apríl 2009. Á kjörskrá eru alls 848 einstaklingar, 430 karlar og 418 konur.
Meira

Nú er tíminn

Kosningarnar 25. apríl nk. eru fyrir margt ansi mikilvægar. Við hrun efnahags­kerfisins hefur myndast tækifæri til þess að byggja upp nýtt og réttlát samfélag sem grundvallast á gildum jafnaðar, réttlætis og lýðræðis eftir hugm...
Meira