Fréttir

Hvernig sköpum við atvinnu?

  Alla tíð hefur það verið vandamál á Íslandi að fjármagn til atvinnusköpunar hefur ekki boðist landsmönnum öllum jafnt eða atvinnugreinum jafnt, eftir almennum og skynsamlegum reglum. Á síðustu árum, í tíð einkabankan...
Meira

Nú er sögulegt tækifæri – grípum það!

Samfylkingin er sá stjórnmálaflokkur sem öðrum flokkum fremur horfir til framtíðar og þeirra tækifæra sem vænta má í samstarfi og samfélagi við aðrar þjóðir. Hún er eini flokkurinn um þessar mundir sem býður upp á stefnu ...
Meira

Aðgerðir strax – fyrir okkur öll

Öflugt atvinnulíf er nú sem jafnan áður lykillinn að hagsæld þjóðarinnar. Án atvinnu eiga einstaklingar og heimilin í landinu litla von til að geta staðið í skilum með sínar skuldbindingar.   Við þurfum að einsetja okkur að ...
Meira

Rannsóknadeild Selasetursins opnuð formlega

Miðvikudaginn 22. apríl næst komandi kl. 14:00, verður rannsóknadeild Selaseturs Íslands opnuð formlega. Við það tækifæri verður alþjóðlega samstarfsverkefnið The Wild North, sem setrið er í forsvari fyrir, kynnt áhugasömum. G...
Meira

Þeim er sama, alveg nákvæmlega sama

Það er örugglega einsdæmi. Frumvarpið sem samþykkt var um  fjárfestingarsamning til að greiða fyrir uppbyggingu álvers í Helguvík, nefndist stjórnarfrumvarp, en helmingur ríkisstjórnarinnar studdi það ekki!   Ef atkvæði he...
Meira

Spurningunni um ESB verður að svara - Þórður Már Jónsson

Samfylkingin hefur fengið ágjafir úr ýmsum áttum vegna Evrópustefnu sinnar, meðal annars frá Sjálfstæðisflokknum. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, var jákvæður í afstöðu sinni gagnvart ESB fyrir landsfund Sjálfstæði...
Meira

Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins opnuð á Hvammstanga

Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Hvammstanga var opnuð fyrir helgi. Ásbjörn, Birna, Sigurður og Júlíus voru á staðnum og ræddu við gesti um þau málefni sem á þeim brenna.         Þar ber helst að nefna e...
Meira

Barónar sigurvegarar Molduxamótsins

Barónar úr Grindavík sigruðu á hinu stórskemmtilega og árlega Molduxamóti. Alls skráðu 10 lið sig til leiks og var baráttan hörð. Eftir mótið buðu Molduxar upp á léttmeti og um kvöldið var síðan matur og skemmtun á Mælifel...
Meira

Vorboðarnir ljúfu

Tíðindamaður Feykis hefur orðið var við margskonar vorboða að undanförnu í blíðunni. Lóan er komin upp eftir og í gær rakst hann á annan vorboða, nefnilega golfara sem farnir eru á stjá. Í gær nutu börn og unglingar leiðsa...
Meira

Hvöt auglýsir eftir þjálfara

Ungmennafélagið Hvöt á Blönduósi auglýsir eftir framkvæmdastjóra og yfirþjálfara fyrir yngri flokka félagsins sem hefur menntun og reynslu í þjálfun á börnum og unglingum. Til greina kemur að viðkomandi aðili spili með meistar...
Meira