Fréttir

Örnefnaskráning í Húnaþingi vestra

Menningarráð Norðurlands vestra og Vinnumálastofnun hafa stykrt Húnaþing vestra um það sem nemur 1 stöðugildi í 6 mánuði. Verður starfið nýtt til örnefnaskráningar í Húnaþingi vestra. Menningarráð styrkti verkefnið um 500...
Meira

Króksverk ehf. með lægsta tilboð

BB segir frá því að Króksverk ehf. frá Sauðárkróki átti lægsta tilboð í efnisvinnslu í Bitrufirði á Ströndum, en þar er um að ræða mölun á efra burðarlagsefni og klæðingarefni í einni námu.  Tilboð fyrirtækisins hlj...
Meira

Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Samfylkinguna?

      Samfylkingin er með sterka ungliðahreyfingu sem unnið hefur gagngert að málefnum ungs fólks. Samfylkingin hefur einbeitt sér að velferðarmálum og menntamálum og hefur alltaf sett hag almennings í fyrsta sæti. Un...
Meira

Ekki unglingalandsmót á Hvammstanga

Byggðaráð Húnaþings vestra ákvað á fundi sínum í síðustu viku að við þá stöðu sem nú sé uppi í hinu efnahagslega umhverfi þjóðarinnar treysti Byggðaráð sér ekki til þess að styrkja umsókn USVH um unglingalandsmót á...
Meira

Efnahagsstefna Samfylkingarinnar skrifuð af Icesave-fyrirsætunni

Fyrirsæta Icesave, Jón Sigurðsson, fyrrum formaður stjórnar Fjármálaeftirlitsins,sem var helsta númerið í auglýsingabæklingi Landsbankans fyrir útibú hans í Hollandi - ekki er ár síðan hann kom út - er meðal höfunda efn...
Meira

Vinna og velferð - Velferðarbrúin

Íslenska þjóðin hefur gengið í gegnum efnahagshrun og stendur frammi fyrir því erfiða verkefni að reisa við hag einstaklinga, fjölskyldna og heimila, endurreisa bankakerfið, atvinnulífið, tryggja næga atvinnu og lífsafkomu til ...
Meira

Mikið um að vera í Tindastól

Mikil gleði og hamingja ríkti í Stólnum um páskana, fjöldi manns renndi sér á skíðum og sleðum. Farnar voru ævintýraferðir og sagðar sögur í Lambárbotnum þar sem kom fram að fyrstu jarðgöng íslandssögunnar voru gerð þ...
Meira

Allir á dómaranámskeið í frjálsíþróttum

Frjálsíþróttaráð UMSS leitar nú að fólki sem er tilbúið að leggja sitt af mörkum á Unglingalandsmóti um Verslunarmannahelgina í sumar. Frjálsíþróttakeppnin á mótinu er geysistór.   Ætla má að nálægt 100 starfsmenn þu...
Meira

Segir Samfylkinguna að einangrast í ESB-umræðunni

MBl.is segir frá því að Jón Bjarnason, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, segist fagna því að mikill meirihluti þjóðarinnar virðist styðja stefnu VG um að Íslandi sé betur borgið sem sjálfstæðu ríki utan Ev...
Meira

Leikfélagið 121 árs í gær

Í gær 13. apríl, voru slétt 121 ár frá því að Leikfélag Sauðárkróks var stofnað. Þetta var níu árum áður en þeir stofnuðu leikfélag í Reykjavík. LS starfaði af miklum móð í tvo áratugi, en lagðist svo í dvala.
Meira