Skagfirski kammerkórinn – 25 ára
Skagfirski kammerkórinn fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári. Kórinn var stofnaður 6. janúar árið 2000 af fámennum hópi Skagfirðinga í stofunni á Syðstu-Grund. Þeirra á meðal var Sveinn Arnar Sæmundsson organisti og kórstjóri sem stjórnaði kórnum til ársins 2002.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Langar í Pug-hund í fermingargjöf
Rebekka Kristín Danielsdóttir Blöndal verður fermd þann 26. apríl í Blönduóskirkju. Rebekka Kristín býr á Melabrautinni á Blönduósi og eru foreldrar hennar Gígja Bl. Benediktsdóttir og Daniel Kristjánsson. Hún sagði Feyki frá undirbúningi fermingarinnar og ýmsu öðru tengt deginum.Meira -
Háholt til sölu á ný
Háholt verður sett í sölu á ný en þann 5. mars sl. samþykkti byggðarráð Skagafjarðar tilboð í eignina með gagntilboði sem tilboðsgjafi féllst á. Í fundargerð byggðarráðs segir að tilboðið hafi verið háð fyrirvara um fjármögnun en kaupanda tókst ekki að sýna fram á fjármögnun fyrir tilskilinn frest.Meira -
Ráðgátan um upplifun á leikdegi var leyst í Skagafirði – segir Kjartan Atli
„Í okkar herbúðum ríkir tilhlökkun að takast á við þessa áskorun; að mæta deildarmeisturum Tindastóls. Liðin hafa fjórum sinnum mæst á undanförnum tveimur leiktímabilum og allt verið sannkallaðir hörkuleikir,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, þegar Feykir spurði hann hvernig einvigi Álftnesinga og Tindastóls legðist í hann.Meira -
Væri til í að vera með krapvél í veislunni
Bjarni Bragi Bessason verður fermdur af sr. Guðna Þór í Hólaneskirkju þann 8. júní. Bjarni Bragi býr á Skagaströnd og eru foreldrar hans Jóhanna Guðrún Karlsdóttir og Þráinn Bessi Gunnarsson. Hann sagði frá undirbúningi fermingarinnar í Fermingar-Feyki.Meira -
Kirkjukórar syngja ekki bara Ave María og prjóna á milli messa
Kór Möðruvallaklausturskirkju í Hörgárdal er skipaður kraftmiklu fólki sem kallar ekki allt ömmu sína og stjórnandi þessa galvaska og síkáta hóps, Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, vílar fátt ef nokkuð fyrir sér. Það er því oftar en ekki í þessu samstarfi að ýmsum hugmyndum er hrundið í framkvæmd. Fyrir ekki svo löngu kviknaði hugmynd um að syngja í kirkjum Skagafjarðar og úr varð heljarinnar verkefni - Sálmafoss í Skagafirði.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.