Vorið er komið á Nafirnar

Árdís Eva með lambakónginn

Það er ekki nóg með að það sé vor í lofti heldur er vorið komið á Nafirnar á Sauðárkróki. Úti í móa syngur lóan dirrindí og upp við fjall kvaka gæsir. Inni í fjárhúsum hjá Erlu Lár jarma hins vegar lömbin enda sauðburður byrjaður.

 

Hrikalega sætur

Feykir.is kom við í fjárhúsunum hjá Erlu og fékk að skoða nokkur lömb, klappa Silvíu Nótt og gæla við hana Helgu.

Móðirin fylgist með frekar grimm á svip
Móðirin fylgist með frekar grimm á svip

   

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir