Fréttir

P og O listi með fáa íbúa úr kjördæminu á framboðslistum

Af 18 frambjóðendum á P lista í Norðvesturkjördæmi eru einungis tveir úr kjördæminu O listi býður örlítið betur og er með fimm. Engan í þremur efstu sætunum.  Öll hin framboðin að Framsókn undanskildu bjóða upp á list...
Meira

Frambjóðendur gefa tilefni til vísnagerðar

Fréttir af frambjóðendum upp á síðkastið hafa orðið mönnum að yrkisefni. Þeir Pjétur Guðmundsson og Rúnar Kristinsson sendu Feyki eftirfarandi vísur. Svo orti Rúnar Ég las um daginn viðtalið við Ásbjörn Óttarsson og fann...
Meira

Stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar

Föstudaginn 17. apríl fór fram stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkjar grunnskóla á Norðurlandi vestra, en keppnin hefur nú verið haldin árlega í tólf ár.             Í fyrsta sæti var Margrét Ásgerður Þorstein...
Meira

Saknar einhver kettlings

Lítill kettlingur sem saknar eigenda sinna gerði vart við sig í húsi einu á Króknum um helgina og rataði ekki heim. Var hann tekinn inn og gert vel við hann en einhvar hlýtur að sakna hans. Kettlingurinn er gulbröndóttur og þeir...
Meira

Ný vefsíða Vaxtarsamnings Nv

Nú hefur ný vefsíða Vaxtarsamnings Norðurlands vestra litið dagsins ljós þar sem hægt er að fræðast um hin ýmsu þarfamál sem Vaxtarsamningurinn kemur að.     Vaxtarsamningur Norðurlands vestra styrkir margvísleg verkefni sem ö...
Meira

Hilmar Örn norðurlandameistari í skylmingum

Skagfirðingurinn Hilmar Örn Jónsson varð Norðurlandameistari í skylmingum með höggsverði um páskahelgina. Mótið fór fram í Örebro í Svíþjóð en Íslendingar lönduðu þar 6 gull-, 5 silfur- og 8 bronsverðlaunum.   Hilmar Örn...
Meira

Innanfélagsmót skíðadeildar um helgina

Árlegt Innanfélagsmót Skíðadeildar Tindastóls verður haldið í Stólnum á morgun laugardag og byrjar klukkan 11. Auk heimamanna mun skíðafólk frá ÍR og Breiðablik keppa á mótinu. Í vetur hafa 52 iðkendur æft skíði hjá Sk
Meira

Gunnar á ferð og flugi

Gunnar Bragi Sveinson, frambjóðandi Framsóknar, leit við í vinnustaðaheimsókn í Nýprent í morgun en Gunnar hefur verið iðinn við kolann og keyrt alls 11000 kílómetra síðasta mánuðinn enda kjördæmið stórt. Í kvöld blása...
Meira

Nýr og glæsilegur Northwest.is

Hannaður hefur verið nýr ferðavefur fyrir Norðurland vestra á slóðinni www.northwest.is Er vefurinn hugsaður sem hinn opinberi ferðaþjónustuvefur fyrir Norðurland vestra en Northwest.is var unnin fyrir Ferðamálasamtök Norðurlands ...
Meira

Menningarhúsið opnað með glæsibrag

Menningarhúsið MIðgarður verður opnað með glæisbrag sunnudaginn 26. maí en endurbætur á húsinu hafa staðið síðan á vordögum árið 2006. -Vinnan við endurbæturnar hefur gengið hægar heldur en menn vildu og ætluðu í uppha...
Meira