Fréttir

Vísnakeppni í Sæluviku

Enn sem fyrr stendur Safnahús Skagfirðinga fyrir vísnakeppni í Sæluviku. Fyrsta vísnakeppnin var haldin árið 1976 að frumkvæði Magnúsar Bjarnasonar kennara. Safnahúsið hefur síðustu ár staðið fyrir þessari keppni og verða ú...
Meira

Frambjóðandi á ferðinni

Ásbjörn Óttarsson, 1. maðurá lista Sjálfstæðismanna var í morgun á ferð á milli fyrirtækja í öruggri fylgd Binna Júlla. Ásbjörn kom við á skrifstofu Feykis auk þess að skoða Nýprent á leið sinni í Fjölbrautaskóla N...
Meira

Af hverju ætti fólk að treysta Framsóknarflokknum?

Þessari spurningu hafa vafalaust margir velt fyrir sér undanfarið og notað hana á alla flokka sem nú bjóða þjóðinni starfskrafta sína í komandi kosningum. Spurningin er góð og beinskeytt, og jafnframt mjög nauðsynleg til að sk
Meira

Jesus Christ Superstar flutt fyrir fullu húsi

Mikill fjöldi fólks varð vitni að því þegar kórarnir við Hólanes- og Blönduósskirkju ásamt einsöngvurunum og hljómsveit fluttu lög úr rokkóperunni Jesus Christ Superstar ásamt fleiri lögum. Tónleikarnir fóru fram í gærkv...
Meira

Umhverfistúlkun á Hólum

Á dögunum kom Sigþrúður Stella líffræðingur og fyrrverandi þjóðgarðsvörður til Hóla og kenndi nemendum hugmyndafræðina á bakvið náttúrutúlkun. Ekki var látið þar við sitja heldur spreytti fólk sig á að beita henni og...
Meira

Vorið að koma

Þrátt fyrir að snjórinn hafi ákveðið að breiða yfir jörð þennan morguninn er vor í lofti og gerir spáin ráð fyrir hægviðri og úrkomulausu að kalla. Bjartviðri á morgun. Hiti nálægt frostmarki en 4 til 8 á morgun. Um helg...
Meira

L listi hugsanlega ógildur

MBl segir frá því að formaður yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis segi að Lýðræðishreyfingin hafi fengið frest til að laga framboðlista hreyfingarinnar í kjördæminu. Þar skipar Jón Pétur Líndal efsta sætið. Hvað varða...
Meira

Söngnámskeið með Helgu Rós

Tónlistarskóli Skagafjarðar mun bjóða upp á söngnámskeið dagana  17. – 20. apríl n.k.     Námskeiðið er opið öllum og er kórafólki sérstaklega bent á að nýta sér námskeiðið.   Leiðbeinandi verður Helga Rós...
Meira

Kvótasetning úthafsrækju er óþörf!

Ég skrifaði grein ekki fyrir löngu síðan þar sem ég ræddi um ónýttar fiskitegundir sem hafa brunnið upp í höndunum á kvótakerfishönnuðunum í LÍÚ. Nefndi ég grálúðu og úthafsrækju sem dæmi um þetta, en um 80% úthafsræk...
Meira

Sjálfstæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu á Króknum

Sjálfstæðisflokkurinn opnar í kvöld kosningaskrifstofu við Kaupangstorg á Sauðárkróki, hægra megin við kosningaskrifstofu Vinstri grænna ef ekið er niður Kristjánsklaufina. Frambjóðendurnir Ásbjörn Óttarsson og Birna Lárusd...
Meira