Húnavaka 17. - 19. júlí

Blönduós

Menningar- og fegrunarnefnd Blönduósbæjar hefur ákveðið að Húnavaka 2009 fari fram helgina 17. - 19. júlí næst komandi.

Á fundi nefndarinnar var farið yfir framkvæmd síðustu Húnavöku ásamt bjarstjóra, fyrrum framkvæmdastjórum Húnavöku og starfrsmönnum bæjarins. Á fundi nefndarinnar var dagskrá gróflega niður sett auk þess sem ákveðið var að ábyrgð og framkvæmd verði meira á herðum starfsmanna bæjarins og heimamönnum heldur en áður, vegna minni fjárráða Blönduósbæjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir