Fjallabræður mæta í Miðgarð
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
16.04.2009
kl. 08.33
Laugardagskvöldið 2. maí mæta vestfirsku víkingarnir í Fjallabræðrum galvaskir í fyrsta sinn í Miðgarð á Sæluviku. Og til að bæta enn meira testósteróni í prógrammið sitt ætla þeir að taka þar lagið með hinum kraftmiklu ...
Meira