Killer Queen tónleikar í kvöld

Í kvöld fara fram Killer Queen tónleikar á Mælifelli á Króknum þar sem Magni alheimsrokkari ásamt valinkunnum tónlistarsnillingum munu stíga á stokk og halda uppi stuðinu. Húsið opnar klukkan 20.

 

Það skal tekið fram að rangt var sagt frá í Sjónhorninu að tónleikarnir væru á fimmtudagskvöld.

Annað kvöld verður haldinn kosningadansleikur á Mælifelli þar sem Hljómsveit Geirmundar mun halda fólki við dansinn. Frítt verður inn til klukkan 00.30.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir