Fréttir

VG kærir sjálfstæðismenn fyrir siðanefnd SÍA

Vísir.is segir frá því að Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur kært Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi til siðanefndar SÍA, Sambands íslenskra auglýsingastofa, vegna meintra brota á siðareglum samtakanna. Auglýsingin ...
Meira

Málþing í Húsi Frítímans

Í kvöld kl. 20:00 verður haldinn í Húsi frítímans fundur með frambjóðendum þeirra flokka sem bjóða fram til alþingiskosninga 2009 Fundurinn verður opinn öllum sem vilja mæta en ungir kjósendur eru sérstaklega hvattir til að m
Meira

Herramenn koma saman á ný - Sætaferðir úr Trékyllisvík

Í tilefni af fimmtugsafmæli trymbilsins Karls Jónssonar, eða Kalla Krata eins og hann er kallaður, mun Hljómsveitin Herramenn koma saman á Mælifelli í kvöld. Feykir.is tók einlægt viðtal við Kalla Krata. Kalli Krati hóf feril ...
Meira

Meiri sáttatónn hjá útgerðarmönnum

Mér finnst ég skynja þann sáttatón hjá ýmsum útgerðarmönnum að þeir geri sér ljóst að núverandi kerfi gengur ekki lengur óbreytt. Að vísu hafa þær raddir ekki komið fram opinberlega af því að fréttamenn hafa einkum veit...
Meira

Menntamálaráðherra í Skagafirði

Katrín Jakobsdóttir, Menntamálaráðherra er á ferð í Skagafirði í dag. Mun ráðherra meðal annars heimsækja Hóla í Hjaltadal auk þess sem hún mun skrifa undir yfirlýsingu um 30 milljón króna greiðslu frá ráðuneytinu til by...
Meira

Einu sinni var sproti.

Mikið er rætt og ritað þessa dagana um möguleika í uppbyggingu atvinnulífsins, fjölgun starfa og áherslu á nýsköpun og sprota. Vissulega er nauðsynlegt að að leggja rækt við hvers kyns nýjar hugmyndir í atvinnurekstri sem t...
Meira

Unglingalandsmótið undirbúið

Áhugafólk um frjálsíþróttir hefur hafið undirbúning fyrir stórverkefni sumarsins, ULM2009, sem fram fer á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Gert er ráð fyrir að þörf verði fyrir um 100 starfsmenn við frjálsíþróttakeppni...
Meira

Guðjón Arnar inni samkvæmt könnunum

Samkvæmt könnun sem Gallup vann fyrir Frjálslyndaflokkinn er Guðjón Arnar Kristjánsson inni sem kjördæmakjörinn þingmaður en flokkurinn mælist með 9,3% fylgi. Guðjón leit við í Nýprent í morgun en hann, eins og aðrir frambj...
Meira

Hvað er líkt með hestamennsku og hjónabandi?

Reiðkennarabraut Hólaskóla kynnir nýja strauma í hestamennsku á „Tekið til kostanna” í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki, laugardaginn 25. apríl kl. 12:30 – 17:00 og nefnist Færni til framtíðar.   Þar verður boðið upp ...
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga í 120 ár

Þann 23. apríl. 2009 á sumardaginn fyrsta, fagnar Kaupfélag Skagfirðinga 120 ára afmæli sínu og býður til veislu í nýja verkstæðishúsinu að Hesteyri 4 kl 14:00 þann sama dag. Fólk hefur í gegnum tíðina haft sterkar skoðanir ...
Meira