Skemmtilegar stærðfræðiþrautir
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
28.04.2009
kl. 08.48
Höfðaskóli á Skagaströnd hefur í vetur verið með skemmtilegar stærðfræðiþrautir sem lagðar hafa verði fyrir nemendur og síðan hefur verið dregið úr réttum lausnum. Á dögunum var dregið í fimmta og síðasta skipti á þessu skólaári.
Vinningshafar að þessu sinni voru þau Guðný Eva Björnsdóttir 2. bekk, Eva Líney Þorláksdóttir 6. bekk og
Torfi Friðrik 9. bekk og unnu þau sér inn gjafabréf frá Kántrýbæ.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.