Fréttir

Aftur Flundra í Miklavatni

Ábúendur á bænum Gili í Skagafirði höfðu samband við Náttúrustofu Norðurlands vestra á dögunum vegna óvenjulegs afla sem slæddist með við veiðar í Miklavatni. Þarna er um  flundru að ræða, en hún er nýr landnemi á Ís...
Meira

Sæluvikan rotuð

Rökkurkórinn og Karlakórinn Heimir slá botninn úr Sæluvikunni að þessu sinni með því að standa fyrir kóramóti og balli á laugardag.   Tónleikarnir verða í Miðgarði og hefjast klukkan 20.30. Auk Rökkurkórsins og Karlakórsins...
Meira

Brottfluttar konur hittast í Perlunni á laugardaginn

Brottfluttar konur frá Blönduósi og nágrenni ætla að hittast í Perlunni laugardaginn 2. maí kl. 12:00. Þar verður skrafað saman og allt milli himins og jarðar. Konur eru hvattar til að mæta og sýna sig og sjá aðrar
Meira

Stofnfundur siglingaklúbbs í Skagafirði

Til stendur að stofna siglingaklúbb í Skagafirði þriðjudaginn 5. maí næstkomandi kl. 20:00.  Stofnfundur verður haldinn að Sæmundargötu 7 Sauðárkróki, í Húsi Frítímans.       Félagið er ætlað áhugamönnum um sigl...
Meira

ÞAÐ LIGGUR Á AÐ MYNDA RÍKISSTJÓRN !

 Formenn stjórnarflokkanna telja að ekkert liggi á að mynda ríkisstjórn  vegna þess að nú þegar sitji stjórn með þingmeirihluta. Það er rétt að hér situr ríkisstjórn, en viðhorf stjórnarflokkanna til myndunar nýrrar er lý...
Meira

Sveinn svæsari afhentur sveitarstjórn

Nú í morgun fóru nemendur af grunndeild málmiðna með Svein svæsara sem er forláta listaverk gert úr afgangs járnplötum sem til féllu við suðuæfingar í vetur og afhentu Sveitarstjórn Skagafjarðar við Ráðhúsið.    
Meira

Æskan og hesturinn á Akureyri að þessu sinni

Sýningin Æskan og Hesturinn 2009 hefur verið haldin árlega í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkrók en verður haldin að þessu sinni í Top Reiter Höllinni á Akureyri. Sýningin verður haldin laugardaginn 2. maí kl 14 og 16 og er a
Meira

Húsmæður syngja ABBA

Fimmtudagskvöldið 30. apríl verða haldnir tónleikar í nýja Miðgarði undir heitinu Sönglög á Sæluviku. Mun þar 10 manna hljómsveit undir stjórn Stefáns Gíslasonar og Einars Þorvaldssonar syngja íslensk sönglög í bland vi...
Meira

Handverkshús á Blönduósi í sumar

Textílsetur Íslands á Blönduósi ætlar í sumar að starfrækja handverkshús á Blönduósi og hefur setrið auglýst eftir starfsmanni til þess að hafa umsjón með handverkshúsinu í sumar. Verður handverkshúsið staðsett í litl...
Meira

Vallaból lokaður í júlí

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps hefur tekið ákvörðun um að leikskólinn Vallaból á Húnavöllum verði lokaður í sumar á tímabilinu frá 28. júni til 4. ágúst.
Meira