Kammerkórinn í Miðgarði á morgun
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
28.04.2009
kl. 10.10
Skagfirski Kammerkórinn verður með tónleika í hinu nýja menningarhúsi Skagfirðinga í Miðgarði á morgun miðvikudag og hefjast tónleikarnir klukkan 20:30.
Á dagskrá verður koktell forvitnilegra laga og útsetninga þar sem verður allt í bland ný lög og gömul. Madrigalar frá endurreisnartíma, bráðungir og eldgamlir textar og allt þar á milli.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.