Listsýning á Glaðheimum í dag
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Listir og menning
28.04.2009
kl. 09.16
Listasýning verður opnuð á Glaðheimum nú í dag en í síðustu viku fóru börnin á Kisudeild í göngutúr í fjöruna þar sem þau tíndu allskonar gersemar sem þau unni síðan í eitt stórt listaverk sem sýnt verður á myndlistasýningunni.
Krakkarnir og leikskólakennarar þeirra voru svo væn að senda okkur þessar skemmtilegu myndir úr fjöruferðinni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.