Bókasafnið í Dalsmynni í sumarfrí

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Nú þegar vetur er við það að skila okkur inn í sumarið og vorverkin eru komin í fullan gang dregur Bókasafnið í Dalsmynni í Húnavatnshreppi úr starfsemi og fer í sumarfrí. Vegna þess er kallað eftir þeim bókum sem eru í útláni eftir veturinn og einnig eldri bókum sem gætu hafa gleymst á náttborðinu.

 

 

 

 

Síðasta opnun vetrarins er þriðjudagurinn 5. maí frá kl. 20-22.

Eftir það er hægt að koma bókunum til bókavarðar heima á Syðri Grund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir