Áfram Latibær í Varmahlíð
feykir.is
Skagafjörður
29.04.2009
kl. 08.22
Árshátíð yngri nemendi Varmahlíðarskóla fór fram á dögunum og tókst með mikil ágætum, enda annað varla hægt eftir þrotlausar æfingar og undirbúning.
Fyrst sungu nemendur þrjú vorlög undir stjórn Jóhönnu Marínar Óskarsdóttur. Aðalskemmtunin var svo söngleikurinn Áfram Latibær sem allir nemendur tóku þátt í. Leikstjóri var Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. Kynnar voru Aníta Ýr Atladóttir og Daniel Fransisco Ferreira, en bæði eru í 1. bekk.
Fleiri myndir frá árshátíðinni má sjá hér
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.